Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 10
Kaj var á heimleið úr skólanum ásamt nokkrum félögum sínum, sem allir voru með skautana sína meðferðis. Strax eftir matinn ætluðu þeir út á fjörð í eltinga- leik á skautum. Palli, sem orðinn var síðhærður og fal- legur hundur, hljóp kátur og ærslafullur umhverfis þá. Hann hafði á tilfinningunni, að eitthvað mikið stæði til. En þegar þeir voru að leggja af stað, varð einum drengj- anna á orði: „Þú ætlar þó ekki að hafa þennan kettling í eftirdragi út á fjörð, Kaj? Við eigum bara á hættu, að hann þvælist fyrir okkur.“ Palli skildi ekki, hvað drengurinn sagði, annars hefði hann bitið hann svo að um munaði. En honum skildist samt, að ekki átti að efna til neinar gleði hans vegna á þessum degi, því að Kaj sagði við hann í óvenju höstum tón: „Heim með þig, Palli! Heim!“ Hundurinn leit á hann og skildi hann ekki fyllilega. Heim? Hvað átti hann að sækja heim, úr því að Kaj fór ekki sjálf- ur heim? Þetta hlaut að vera einhver mis- skilningur, — og hann hélt áfram að lalla á eftir þeim drengjunum. En Kaj, sem ef til vill skammaðist sín fyrir „kettlinginn“ sinn, leit nú til vinar síns reiðilegri en fyrr og sagði því hvössum rómi: „Ætlarðu ekki að hafa þig heim, Palli!“ Þetta kom svo óvænt, að Palli vesling- urinn stanzaði og settist. Hann veifaði róf- unni og fylgdist með drengjunum, sem héldu förinni áfram. En þegar þeir voru komnir niður að firði, laumaðist hann á eftir þeim. Þá gerðist það, að hann upp- lifði hryggilegustu stund sinnar stuttu hundsævi: Kaj sneri sér við, varð þess var, að Palli elti hann, tók upp harðan snjóbolta og kastaði honum í Palla. Harð- ur og kaldur köggullinn kom í annan fram- fótinn á Palla veslingnum. Hann rak upp sársaukafullt ýlfur, snöggstanzaði, sat um kyrrt og horfði svörtum og löngunarfull- um augum á eftir eiganda sínum og félög- um hans, hvar þeir héldu áleiðis út á ís- inn. Skamma stund sat hann þannig, undr- andi og hryggur í senn, og verkjaði í fót- inn; en loks reis hann upp og laumaðist í áttina á eftir þeim. Hann hafði samt e kjark í sér til að fara út á ísinn. hlupu drengirnir á skautunum úti fyr ’ með miklum hraða, og hrópuðu af kse Enginn þeirra tók eftir síðhærða hundn^ um með vinaraugun dökku, sem hélt ky1 fyrir í flæðarmálinu... Eftir því sem drengirnir gleymdu s®. meira í unaði leiksins, tóku þeir s1® ^ og stærri hringi og sveiflur í áttina u fjörðinn. Kaj var í þó nokkurri fjnr^^ frá hinum drengjunum. Hann vildi e láta ná sér í eltingaleiknum, og þar ® hann var mjög duglegur skautama ’ hljóp hann allt hvað af tók í áttina út e ^ ir firðinum. Hann gerði alls konar kúns^ ir, að hætti sannra skautakappa, unz ha ^ var kominn svo langt út eftir, að kana varla til lands. En þá datt honum 1 u ’ að skynsamlegast væri að vita, hvað n um strákunum liði... Og hvað var þetta? Hann sá hvergi til lands. En það hlaut að vera í þessa átt.. ■ Hann jók hraðann á ný. n Hvítt ský nálgaðist og fór lágt. . 1 n leit við og til beggja hliða. En fyrl ^ hann varði hafði skýið umlukið hann- Þoka! . j Kaj greip andann á lofti. Hann vlS ’ hvað þetta boðaði. Hann hafði heyrt j. það talað, hve hættulegt væri að fer j út á ísnum, þegar þoka féll á, svo að hve sæist til lands. En hann þóttist samt vita, að stefna til lands væri hin eina rétta. Bara hefði verið ofurlítil gola, sem hann sín að>ð hefS1 eftm getað stutt sig við og rakið stefnuna En nú var blæjalogn. , ar Hann hélt áfram að hlaupa 1 110 . að mínútur. Óhugnaður og kvíði settus^^ honum, því að hann var ekki viss um> hann væri að fara í þveröfuga átt —' opnu hafi. Það fór hrollur um kann tilhugsunina og dró ósjálfrátt úr fel^ *jj Loks staðnæmdist hann með öllu og 1 e,^eZt að átta sig. Líklega myndi reynast að hrópa, því að hugsazt gat, að kæmist hann í samband við félaga 1 SiUIlUiUlU V1L> Hann setti hendurnar í trekt fyrir a, inn og hrópaði allt hvað hann gat: » alló! Ha-a-alló!“----------- Apl5 10 HEIMILISbLA

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.