Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 33
^uki alveg nýlega gefið mér gjafir án míns eyfis. Nú erum við að drekka vínið, sem e£ fékk hjá þér.“ Rinaldo tæmdi glasið þegjandi. Eftir n°kkra þögn spurði hann með nærri því angurværri röddu: „Verður Aurelía ham- lnklusöm?“ »Ég vona það og trúi, að svo verði. — , tú ekki hræddur við að leggja þig í ^ttu á þessum slóðum, þar sem fjendur P^nir liggja alls staðar í leyni fyrir þér?“ „Ég er aldrei án varnarliðs, einnig þeg- ar bað er ekki með mér.“ »^ú ert óttalegur maður.“ »Ég er ekki hræddur við neinn nema 'tlklfan mig.“ "Þar glímir þú við máttugan óvin, sem Pn naunt aldrei vinna bug á.“ ^egar dagur rann, fóru þau Rinaldo og esa á burt frá gestgjafa sínum. Rinaldo ®kk honum vegabréf frá sér að skilnaði. ann leitaði því næst uppi stað, þar sem ann hafði grafið fé, sem hann góðu heilli ann. Einmitt um það bil, er hann var aft- , r að stíga á bak hesti sínum, sá hann ^ttumunk koma í áttina til sín. Þetta ar Amadeo, sem reikaði um í þessu dul- argervi og leitaði félaga sinna. Þarna urðu aSnaðarfundir, og þeir höfðu mörgu frá aö segja. Éettumunkurinn tók hraustlega til mat- ^ síns, er þau neyttu morgunverðar, en á eðan reit Rinaldo bréf til Altaverde, sem bað Amadeo að koma til skila. Hann rrfaði á þessa leið: „Ástæður mínar ^eyða mig til að halda áfram ferð minni n um sinn, og við munum ekki hittast tur á næstunni. Ef núverandi dvalarstað- r Verður ykkur annað hvort hvimleiður ^ a hættulegur, þá skuluð þið halda aftur Appennínafjallanna. Þar sem þið getið qu aftur lifað í friði. Aflið ykkur liðsauka . verið varkárir. Ég ætla mér senn að ^.luPa mikið afrek. Umfram allt mælist ég bið séuð samhuga og gangið að fullu tf Uhu milli bols og höfuðs á liðssveitum Catistellos.“ hélt til félaga sinna með þetta g ef> en Rinaldo hélt eftir veginum um ePedetto til Sarsina og þaðan til Gesena. leiðinni rakst hann á þá Nikols og Sebastino, sem höfðu heilir á húfi komizt úr Basínisku skógunum og náð til landa- mæranna. Rinaldo mælti svo fyrir, að Ni- kolo færi til félaga sinna, en Sebastino slóst í för með honum sem ekill. I Sarsína hafði Rinaldo keypt f jóra múlasna og vagn, af því að farangur hans hafði stöðugt auikzt, enda hafði hann nú nægilega mikið fé handa á milli. Rósa sat við hlið hans í vagninum, og nú ferðaðist hann undir nafninu Dalbrogo greifi. f Sesena rakst hann á götusöngvara, sem vegsamaði afrek Rinaldinis með söng sínum fyrir framan mynd, sem máluð var á léreft. Mannþyrpingin, sem safnazt hafði um hann, hlustaði á með mikilli athygli, og Rinaldo slóst í hópinn til þess að heyra hvað verið var að syngja um hann. Einmitt þá fór götusöngvarinn að syngja eftirfar- andi erindi: Þar lá hann sjúkur, særður, með sárleg harmakvein. „Ó, er hér engin miskunn og engin líknargrein? Nú eru allir flúnir, svo ein er döpur sál! Ó, þjón Guðs heitt ég þrái, — mig þrýtur bráðum mál. Hann gæti sefað sorgir og synda læknað þraut og leitt mig föðurlega í lífsins bjarta skaut.“ Þegar hér var komið, tók götusöngvar- inn af sér höfuðfatið og hrópaði: „Kæru, kristnu bræður. Við skulum biðja Faðir vor einu sinni fyrir veslings, iðrandi Rin- aldini.“ Allir tóku ofan og spenntu greipar. Til þess að vekja ekki á sér athygli gerði Rin- aldo slíkt hið sama og bað fyrir sjálfum sér. Að því loknu fleygði götusöngvarinn húfu sinni út á meðal áheyrendanna og hrópaði: „Ég er aðeins fátækur maður. Christiano heiti ég. Sælir eru gjafmildir." Einn áheyrendanna tók húfuna upp og kop- arpeningunum rigndi niður í hana. Rin- Milisblaðið 33

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.