Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 17
Ufti Værj þag þver^ um geð: „Jú — má vera.“ »Markgreifinn ...“ hóf hún máls.' _»Markgreifinn hefur lagt örlög yðar í lnar hendur, því að sjálfur fær hann ekk- að gert. Nefnið það aldrei á nafn við . . kurn mann, að þér hafið hitt hann að aH. Óvinir hans halda, að hann sé farinn Urtu — þeir bíða aðeins eftir því, að hann °mi heim aftur. En ef þér segið eitt orð m hann, er hann dauðadæmdur." . k'ökkbrún augu Bardets, sem að öllum . . m voru mjög róleg, Ijómuðu nú á þann , .t sem skaut Denise næstum skelk í j^mgu. Og þegar hann rétti henni fínlega sína, eins og til staðfestingar þessu, e ti hún honum á móti skjálfandi hönd, 6m ^ndartak hvíldi í lófa hans.----- kúm vika leið, og byltingarseggirnir óðu vPm 1 bænum. Fjöldi konunghollra manna að láta lífið, og fallöxin krafðist æ j eiri fórna. — Denise heyrði sér til skelf- . talað um þetta allt — en samt sem ]j(.Ur hughreysti hún sig jafnan við þann le.ma sem kom í augu Bardets, þegar hann til hennar. Og í hjarta hennar óx sú Um’ geta orðið fvjáls einn góðan veð- þ| aS> — enda þótt sú von væri einnig afw^n söknuði vegna þess að þá yrði hún tara burt frá Bardet. -völd eitt kom madame Gerrard að máli víij. na tjáði henni, að markgreifinn 1 hitta hana. jj’ . að flytja okkur á brott?“ spurði mse 0g leit á hana óttaslegin. að’’u.vera- En ég get ekki fylgt þér þang- þkvöld. Þú ratar líka sjálf, er það ekki?“ - að áleit Denise. En hún var mjög Ijp/fk er hún klæddist í gráu kápuna og ^ mt í átt til hallarinnar. staðUn ge^k g'egnum langa ganginn og nam ist tyrir framan dyrnar; hjartað barð- °& i 'rj ósti hennar. Hún lamdi þrjú högg, hún yrnar voru opnaðar innan frá. En — stað Var Hví komin að falla í yfirlið. 1 vu-j markgreifans stóð þarna mannþrjót- sem hún hafði séð í vagninum um J<mveginn... síQayrsh í stað starði hann orðlaus á hana; glotti hann viðurstyggilega og hi; „Hversu óvænt æra, ungfrú góð — en hvern ætlið þér að finna?“ Og hann opnaði dyrnar upp á gátt, þannig að Denise gat séð hóp hrakinna og óhreinna manna, sem sátu að sumbli við borðið. „Gangið inn fyrir.“ Hann baðaði út hendinni, en hún hopaði óttaslegin undan og stamaði: „Nei... Nei... þetta er eitthvað ekki rétt.. „Rétt? ... Jú, einmitt hárrétt — að ung og falleg stúlka komi til okkar og hafi ofan af fyrir okkur.“ Og áður en hún gæti veitt nokkurt viðnám, hafði hann svipt henni inn fyrir og skellt í lás. Fyrst í stað var Denise lömuð af ótta. Augu hennar voru óvenju stór og dökk, og andlitið náfölt. Hún var gengin í sjálfa ljónagryfjuna — en ef það átti fyrir henni að liggja að deyja hér, ætlaði hún að bera höfuðið hátt til hinztu stundar, rétt eins og foreldrar hennar höfðu gert, þegar böðlarnir leiddu þau undir fallöxina. Ótt- inn veitti henni nú vissan styrk, sem hún hafði ekki fundið fyrir áður, og hún svip- aðist um í hópnum, en mennirnir virtu hana fyrir sér á móti, hispurslausu og næsta áleitu augnaráði. En svo komst hún að raun um eitt — og hún varð að grípa hendi fyrir augu og nugga þau, til að geta betur séð, hvort hún átti að trúa því — en í hópi þessara berbrjósta og drukknu manna sat Bardet, sá maðurinn sem hafði fengið ungt og sak- laust hjarta hennar til að titra af ólýsan- legri sælu, maðurinn sem hún hafði treyst. — Hann lét gott heita að sitja innan um þennan skríl. Hann hafði ekki varað hana við því að fara á staðinn. Hann hafði reynzt svik- ari. En þannig var það líka að elska mann, sem var af lægri stigum; það gat aldrei blessazt. — Hún leit á hann í senn haturs- og ástar- augum, og án þess að gera sér fulla grein fyrir því, veitti það henni vissa fró að sjá, hve ólíkur hann var hinum náungunum. En, hann hafði samt svikið hana, •— og nú ætlaði hún að sýna honum, hvernig ætt- göfug stúlka brygðist við dauða sínum. ^lisblaðið 17

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.