Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 30

Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 30
ast þig. Ég vil vera kyrr hjá þér og vera þér trú. Mér virðist sem ég hafi fyrir löngu komizt til þín og kynnzt þér ...“ „Ég skal auðsýna þér fullkominn trúnað. Ég er nýsloppinn úr bardaga við herflokka frá Toskana ásamt nokkrum af mönnum mínum. Nú er ég hér aleinn. Ég hef kom- izt að því hjá bónda einum, að íbúarnir í Toskana halda, að ég hafi verið meðal hinna dauðu á vígvellinum. Ég er því feg- inn, að þeir skuli trúa því. Ég vildi óska, að allir Italir tryðu því, að ég væri dauður. Ég ætla að hafast við í þessum rústum í nokkra daga, þangað til hermennirnir eru farnir á burt. Þá skulum við reyna að kom- ast á ákveðna staði, þar sem ég hef fólgið fé. Ef við komumst óséð á þrjá þessara staða, þá höfum við nóg fyrir okkur að leggja. Einhvern veginn munum við kom- ast um borð í skip og halda til einhvers annars lands, þar sem við getum lifað í friði.“ „Þetta er frábær áætlun. Ég vildi líka leggja eitthvað í sölurnar, til þess að hún næði fram að ganga,“ sagði Kósa hrifin. „Jæja þá. Við skulum þá reyna að koma henni í framkvæmd.“ Um þetta gerðu þau bandalag og inn- sigluðu það á eftir með sameiginlegum morgunverði. Að honum loknum fór Rin- aldo með Rósu inn í innri hluta þessarar fyrrverandi hallar og kveikti þar á báðum kertunum, sem hann hafði keypt til þess að svipast um á þeim stöðum, sem þrepin undir fellihurðinni lágu að. Þau héldu nið- ur og komu í geysistóra hvelfingu, sem jafnframt var forgarður annarar enn þá stærri. Þau könnuðu hana og komust að raun um, að hún var gersamlega tóm. Við enda hvelfingarinnar komu þau aftur að þrepum, sem lágu upp á við og voru að ofan hulin af fellihurð, sem var ólæst. Þau komu þá á lítið, opið svæði, grasi vaxið, og tróðu sér gegnum lítið op, sem einhvern tíma hafði verið hurð á, og komu nú í lítið herbergi, þar sem hlerar voru fyrir glugg- um. Þau fikruðu sig í átt til hliðardyra, sem lokaðar voru með slagbrandi. Þegar þau luku þeim upp, skutust tvær slöngur hvæsandi framhjá. Þau komu inn í lítið herbergi, en hrukku fljótt aftur til baka, er andstyggilegan þef lagði fyrir vit Þeir ^ Þegar Rinaldini fór aftur inn, sá hanu gólfinu tvö lík, sem farin voru að r° n Þau voru alklædd og blóði drifin- .« „Hér hafa morðingjar verið á ferðin® ^ sagði hann um leið og hann fór út ur berginu og læsti dyrunum. Þessi ótta e uppgötvun gerði hann órólegan. H .g sneri sér að Rósu og sagði: „Hér getuin varla verið lengi. Ég hélt, að þessar ruS ^ væru aðeins heimkynni fyrir slöngui uglur. Nú sé ég, að hingað hafa morðiu ar komið.“ r Það fór hrollur um Rósu. Rinaldo ekki lengi að taka ákvörðun. Þau f sér út undir bert loft og voru varla út á hið opna svæði fyrir framan höl1 ^ þegar skot kvað við og byssukúla ±° ^ milli þeirra. Rinaldo fleygði sér niður, aði byssu sinni og skaut í runnann, skotið hafði verið úr. .n Hann heyrði hávær blótsyrði, nok hávaða, og andartaki síðar stóð v°Pnaagi maður fyrir framan hann, og avar^jU! hann með þrumuraust: „Enga mótspy . • Ég er Batistello, hinn voðalegi ^0l*gsa óaldaflokks, sem er ógnvaldur alls P héraðs.“ ,, Q1 „Fæ ég nú loks að sjá þig, Batis e _ Er þetta þú sjálfur? Jæja þá, ég er aldini.“ ur Hittumst við hér ?“ Ég er afbrýðissa ^ vegna þess fraégðarorðs, sem af Þel ^ Berjumst með sverðum og sjáum kv° kannt það. Sá, sem uppi stendur eftn* dagann, verður erfingi hins.“ „Ég á þessa stúlku.“ rg- „Jæja þá, Rinaldo, sýndu nú, hve s fimur þú ert.“ ..-.kuU3 Rinaldo lagði byssuna og veiðito ^ frá sér. Tárin runnu niður kinnai' ,, Rinaldo leit ekki á hana, en dró upp °r inn og réðst gegn Batistello, sem P ^ hafði tekið sér stöðu. Djarfur og hu#1 ur gekk hann til atlögu. Sverðsho ^ dundu, og báðir báru af sér lögin. ■f 0 börðust þeir nokkrar mínútur. ^^0- varð sífellt æstari, en Batistello var a rgi ur og rólegur. Rinaldo sá hvorki né ^ neitt framar, en réðst með því meirlvaSa' gegn óvini sínum. Sá dró nú upP heimilisbIjAÍ) 30

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.