Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 4

Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 4
standa í nokkurri þakkarskuld við þann vorhug, sem þá gagntók hugi íslenzkrar æsku, og fylgt hefur mörgum ævina á enda! Kynning og vinátta okkar Jóns Helga- sonar hófst á þeim árum. Báðir höfðum við dvalið í Noregi. Ég þá á annan tug ára, og Jón við nám í lýðháskóla á Jaðri. Og þar var ég einnig kunnugur hinum ágæta dreng og mannkostamanni, Sören Övret- veit, skólastjóra. Minntist hann íslenzkra nemenda sinna lofsamlega og með hlýrri gleði, m. a. Jóns Helgasonar. Mun dvölin þar hafa vakið fjölbreyttan áhuga Jóns og eflt íslendingseðli hans og ættjarðarást, enda minntist hann skólastjóra ætíð með ást og virðingu. Fyrst munu leiðir okkar Jóns Helgason- ar hafa legið saman á Seyðisfirði, og síðan í Reykjavík á öndverðri vakningaröld þeirri, er átti svo rík ítök í okkur báðum frá Noregs-dvöl okkar. Urðum við því ásamt fleirum áhugamönnum stofnendur Ungmennafélags Reykjavíkur, er varð öfl- ugt félag og frumgróður þeirrar hreifing- ar um allt Suðurland og víðar. Og síðar vorum við Jón samlierjar annarra kjörinna fulltrúa, er stofnuðu Samband ungmenna- félaga íslands á Þingvelli 1907. Starfsþrá og starfsgleði þessara ára varð okkur tveim ásamt fjölda ungmenna víðs vegar um land sá aflvaki og þroskagjafi, sem mótaði líf okkar og lífsviðhorf, — margra óefað ævilangt. — Og eigi sízt sök- um þess, að á þeim árum var Guðs vors lands með að verki. Síðan fylgdumst við Jón Helgason að um langa hríð. í Hafnarfirði störfuðum við Jón Helga- son saman um sex ára skeið. Ég var kenn- ari við Flensborgarskóla, en hann stjórn- aði Prentsmiðju Hafnarfjarðar (og „Fjall- konunnar“). Þar hóf ungmennafélagsblað- ið „Skinfaxi“ göngu sína, og þar litu fyrstu ljóð mín dagsins ljós í tveim útgáfu'11 („Blýants-myndir“ og „Islandsk Lyrikh Áttum við Jón þar margt saman að saeld3, Síðar tók Jón við stjórn og rekstri l>iein smiðju Suðurlands á Eyrarbakka (bla®1 ,,Suðurland“), og áttum við einnig l1*1 nokkur viðskipti. Þannig lágu leiðir okkar Jóns HelgaS°u ar saman frá öndverðu í allnáinni sant' i111111 um mörg áhugamál æsku íslands á Þel111 árum. Og þetta samstarf okkar og kulU1 ingsskapur varð að ævilangri vináttu. MlöJ1 isstæð og kær er mér vinátta okkar hj°n og Jóns og elskulegrar konu hans Kríslllia Sigurðardóttur. Var sú vinátta okkar auðuS og sterk. Og ógleymanleg er mér sú soiga frétt, er okkur hjónum barst til NoieS haustið 1918, að Kristín hefði látizt „Spænsku veikinni“. Eftir heimkomu mína á ný eftir mmg1 ára dvöl erlendis var vinátta okkar Jul1 jafn náin og áður. Var hann enn drengurinn góði og heitur áhugamaðu1 menningar- og trúmál þjóðar sinnai starfaði ötullega að þeim málum. *e þess óefað lengi getið af samstarfsmön111 lians og vinum. ö 30 Síðan ég flutti frá Reykjavík fyrír um árum, bar fundum okkar Jóns HelgaS°n ^ tiltölulega sjaldan saman. En öðialllV gerði hann ferðir um Norðurland. um umst við þá ætíð og röbbuðum saman sameiginleg áhugamál okkar, sem lifa f sí og æ og hlýjað hjörtum okkar, þó11 a ^ færðist yfir, og þreyta tæki að gera ^ við sig hjá honum eftir langan vinn11 Enn voru hugir okkar samræmir um ^ hugsjónir okkar og heitustu óskir la11 , okkar og þjóð til blessunar og vella1'11*1 Og báðir áttum við sameiginlegt fiain síðustu funda það hugarfar, sem feÉ11 um fátæklegu en hjartnæmu orðum ljóðs á erfiðum tímum lands og þjóðar- ■ plP 4 HEIMILISBLA

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.