Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1961, Síða 30

Heimilisblaðið - 01.12.1961, Síða 30
< Þessi geymir var á vöru- sýningu í Paris nýlega, hann inniheldur gúmmí hlandað þrýstiloft, sem þrýst er í slönguna, ef hjólbarði spring- ur, og ])á er hægt að aka á hjólbarðanum 500 km. vega- lengd, en eftir ])að þarf að gera varanlega við hann. í 16 tíma var þessi tveggja ára enska stúlka tind, og for- eldrar hennar og lögreglan leituðu, en svo fann spor- hundurinn liana. > < í sumar voru þessir þrír félagar að leika sér, þá datt drengnum í liug íið baða hundinn, og apinn Max að- stoðaði með því að skrúfa frá vatninu. Þetta er tyrkneski hersliöfð- inginn Kemel Gursel, sem steypti Menderes-stjórninni en nú er orðinn forseti Tyrk- lands. > < Ungu hjónin á myndinni voru nýlega gefin saman í Lundúnum. Brúðkaupsferð ])eirra mun taka 5 ár þvi þau eiga að vera i ieiðangri sem fer umhverfis jörðina til að kynna sér ástandið á þeim stöðum, sem fátækt fólks er mest, svo að aðstoð við það komi að sem bestum notum. Nýlega var vigt nýtt skátahús í Lundúnum, sem á að vera miðstöð alheimsskátahreyf- ingarinnar. Fyrir framau húsið stendur þessi stitta af Baden Powell, stofnanda skátahrcyfingarinnar. > 250 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.