Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1962, Side 2

Heimilisblaðið - 01.03.1962, Side 2
SKUGGSJÁ sæhestunum en öðruin dýrum. Það er faðirinn cn ekki móðirin, sem gætir þeirra. Hann geymir „sæ- folöklm" í kviðpoka sínum, þangað til þau ieita sjálf upp úr honum. Þá synda þau fyrst lárétt, eins og aðrir fiskar, en þegar frá iíður, taka ]kiu upp háttaiag fullvaxinna sæliesta. Flóðljósin hagnýta rafstrauminn betur. - Flórljóspípur (flu- orezcnt) þær, sem á siðari tímum hafa í sívaxandi mæli þokað rafljósaper- unum til hliðar, eru þeim ólikar að allri gerð. í perunum myndast ljósið á þann liátt, að rafstraumur er leiddur gegnum örmjóan ]iráð, sem hitnar allt upp i 300 stig og verður glóandi, en í flórljóspipunum er eng- inn þráður. Þær eru fylltar af kvikasilfursgufu, sem iitill þrýstingur hvilir á. Þcgar rafstraumi er hleypt gegnum pípuna, myndast rafsegulsveiflur i kvikasilfurgufueindunum, og gefa þær þá frá sér ljósbjarma, sem er allt of daufur til lýsingar. En þær senda einnig frá sér sterka, ósýnilega útfjólu- bláa geisla (sýndir með strikum á myndinni. Þeir lenda á lýsandi efni, sem borið liefur verið á pip- urnar innanverðar, og breytast við það í sýnilegt ijós. Þar sem ljóspípurnar eyða minna af raf- straum í liita en perurnar, hagnýta þær strauininn allmiklu beur til lýsingar. Fiskurinn með hross- hausinn. — Sæhestur- inn tillieyrir þeim fiskum, sem kynleg- astir eru útlits. Haus- inn á lionum er ekki ólíkur liauskúpu af striðslirossi. Fiskur- inn er um það bil 15 cm langur, og allur er hann þakinn örð- um og göddum, brún- eða grænleitum að lit. Hann syndir upprétt- ur i vatninu, liægt og tíguilega. Helzt leitar hann sér fæðu á þann hátt að setjast á blöð vatnajurta og tína i sig af þeim örsmáa krabba og lindýr. Um- sjón afkvæmanna er einnig með öðrum hætti hjá kemur út annan hvern mánuð, tvö tölublöð saman, 44 bls. Verð árgangsins er kr. 50.00. í lausa- sölu kostar hvert blað kr. 10.00. Gjalddagi er 14. apríl. — Utanáskrift: Heimilisblaðið, Bergstaðastræti 27. Sími 36398. Póstliólf 304. — Prentsm. Oddi h.f. Heimilishla&ið Hvaðan höfum við „meterinn“? — Áður fyrr var lengdarmál miðað við álnir og fet, en liegar visind- unum tók að fleygja fram, varð sá mæli- kvarði alltof óná- kvæmur. Því ákvað franska ]> jóðjiingið árið 1791 að taka upp sem lengdarein- ingu 40 milljónasta hluta ummáls jai-ð- arinnar, eftir hring, sem dreginn væri um París yfir bæði heimskautin. Á árunum 1792—1799 mældu 1-rakkarnir Delabre og Méchain fjarlægðina milli eyjarin-nar Formantere og Dunkerque. Eftir henni var reiknað út ummál jarðarinnar og deilt í það með 40 milljónum. „Frummetri" sá, sem fannst með þessum útreikningi, var síðan varðveittur á þann iiátt, öðrum mælitækjum til löggildingar, að smiðaður var ltvarði, úr platínu að 9io og iridium að Vio, og geymdur í París, átta metrum undir yfirhorði jarðar. Um þennan mæli- kvarða sameinuðust siðar flest riki jarðarinnar. Við nánari endurskoðun kom þó í ljós, að „frummetrinn" er 0.02 mm of stuttur. Þó var ekki horfið að því ráði að leiðrétta liann, þar sem það hefði haft í för með sér gifurlegan kostnað vegna lireytinga á mælikvörð- um um allan heim. Skordýravængir — hraðari en elding. — Til eru flugnateg- undir, sem lireyfa vængina svo liratt, að þeir sjást alls ekki, svo að flug- urnar virðast svífa í loftinu vængja- lausar. Menn hafa rannsakað vængja- slátt flugnanna með geysihraðvirkum myndavélum, sem taka yfir 1500 myndir á sekúndu, og komizt að raun um, að vængjaslátturinn er ótrúlega hraður. Gullsmiðir og vissar bjöllu- og fiðrildategundir slá vængjunum 50-100 sinnum á sekúndu. Býflugur slá vængjunum 200 sinnum á sek., en methafarnir, viss- ar flugnategundir, komast allt upp í 500-1000 slög á sek. Svo gífurlega liröðu vængjablaki geta þær lialdið áfram klukkustundum saman og meira að segja aukið hraðann stutta stund, t. d. ef þær eru á flótta. Vöðvar þeir, sem hreyfa vængina, eru auðvit- að sérstaklega útbúnir, til að mæta hi-nni miklu orkuþörf.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.