Heimilisblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 3
mín á lif eftir dauðann
EFTIR SÉRA NORMAN VINCENT PEALE
^ ag'inn sem ég fékk fréttina um það,
frioðir mín væri látin, gekk ég til kirkju
lnnar og kraup á kné í prédikunarstól-
^lrri; Mig langaði til að geta fundið það,
íl e& væri nállægur henni; hún hafði
®v° iðulega sagt við mig: „I hvert skipti
. 111 þú ert í prédikunarstólnum, þá stend
eg hjá þér“.
^ eftir gekk ég inn í skrifstofu mína.
^ 3°i'ðinu lá gamla velkta Biblían, sem
^ hafðj ætíð haft meðferðis hvert sem
I ósjállfráðri tilraun til þess að
^ a *nér huggunar, þá lagði ég hönd mína
(-^ aria- Og þar sem ég stóð þarna og horfði
Um gluggann, þá fannst mér allt í einu
^m tvær mjúkar hendur snertu höfuð
. 1 1 °g strykju mér blíðlega. Eg fylltist
^sanlegri gleði.
ag s hef jafnan haft mikla þörf fyrir
Vel -<>rnas^ ^ botns í hlutunum, og jafn-
Ve a Þessari stundu reyndi ég að skoða
^hslu mína á hlutlægan hátt. Skynsemi
^>n. Sagði, að þetta hlyti að vera sam-
ifini^6^ V1^ ofsjónir og stafaði af sorg-
en ég gat ekki fengið mig til að
h6fa.þeirri rödd. Og frá þeirri stundu
að ehhi eitt andartak efast um það,
móðir mín hafi þarna verið raunveru-
lega hjá mér. Ég veit að hún lifir, og að
hún muni lifa að eilífu.
Ég efast eklíi hið minnsta um það, að
líf er eftir dauðann. Ég trúi því staðfast-
lega, að þegar við deyjum, þá hittum við
þá, sem eru okkur kærir og fáum notið
samvista við þá, sem aldrei munu slitna.
Ég trúi því, að persónuleiki okkar muni
lifa áfram í víðari merkingu, þeirri teg-
und af lífi þar sem ekki fyrirfinnast þján-
ing eða sorg með þeim hætti, sem við
þekkjum þau fyrirbæri í jarðvistartil-
veru okkar. En ég vona, að áfram verði
um að ræða barráttu til að berjast — því
að barátta er góð. Örugglega mun einnig
verða um að ræða áframhaldandi þroska
því að líf án andlegs þroska væri óendan-
lega leiðinlegt.
Fyrir mörgum árum las ég það sem
þekktur vísindamaður hafði um þessi mál
að segja. Hann sagði í sem stystu máli:
,,Þegar maðurinn deyr, þá slokknar lífs-
neisti hans eins og logi á kerti“. Það var
hlustað á hann með virðingu, því að á
þeim tíma var efnishyggjuvísindamennsk-
an enn í tísku. I dag myndi hann einfalld-
lega vera beðinn um að rökstyðja afstöðu
sína. Hvernig getur hann sannað það sem
hann var að halda fram, því síður rök-
stutt það.