Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 33
engúran kvartar undan því að unginn hennar getur hún vitanlega. En í sama mund stekkur brodd- Bi alltaf með hendurnar í vasanum. Kalla og gölturin upp í vasa litlu kengúrunnar, og þegar hún a finnst þetta ljótt af honum og lofa að hjálpa af gömlum vana stingur höndunum í vasann sting- ^ Burumömmu. „Getur þú gripið boltann?" hróp- ur broddgölturinn hana. Litla kengúran er nú lækn- 1 Kalli rétt á eftir til litlu kengúrunnar. Já, það uð af þessum óvana sínum. 0g a^' og Palli hafa verið að taka til á loftinu viðÍUlltlis stóran, gamlan messinglúður. „Nú blásum se fyrir dýrin“, segir Palh. „Já, það verður gaman“, ðápr ,,en íyrst verSum við að æfa okkur lje 'o"- Hann læs og blæs, en ekkert minnsta hljóð Ur Ur risahorninu. „Látum Júmbó reyna“, Sting- ur Palli upp á, „þarna kemur hann!“ Júmbó blæs af öllum sínum kröftum og upp úr lúðrinum flýgur köttur og þrír kettlingar, gamalt stígvél, vínarbrauð, flauta og margt fleira, svo ekki var undarlegt, þótt Kalli fengi ekkert hljóð úr horninu.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.