Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 19
þetta hrottalega högg, en þrákelknislegt br°s lék um varir hennar. »Nú veit hann“, sagði hún, ,,að barist Vei'ður upp á líf og dauða. En gleymið ekki, að það eruð þið, sem neyðið hann þess!“ XXVI. Nótt í skóginum kk'á þeim tíma, er Sylvía hvarf út í rfyrkrið, hafði varla verið hægt að toga 01‘b út úr Tom Converse. Þegar hann loks svaraði Benn, var hann alveg utan við S1g\ svo það var auðséð, að hugur hans Vai' langt í burtu. Það var alveg eins og hann gæti ekki yfirgefið þann stað, sem bann í fyrsta skipti hafði staðið augliti til auglitis við Sylvíu Rann og talað við bana. Benn Plummer varð oftar en einu Sltlni að segja honum, að það væri betra ^Vrir þá að fara lengra inn í skóginn. Þeir riðu þegjandi af stað hlið við hlið. Eitt var nauðsynlegt, og það var að lofa paptain að fá fulla hvíld fyrir dögun, aður en leitin yrði hafin á ný. Hvorki Kenn né Tom treystu á, að Sylvíu tækist ‘lð sannfæra leitarmennina um, að þeim lefði skjátlast, og þeir máttu því búast við öllu. k’eir héldu þannig áfram í hægðum sínn- þangað til Tom Converse spurði allt 1 einu: »Hvernig er hún, Benn. þú hefur ekkert SA&t mér um hana?“ Heldur mikið bar á uppgerðar kæru- eysishreim í röddinnni, svo Benn gaf °Pum hornauga kankvíslegur á svipinn. »Af hverju spyrðu að því félagi?“ spurði hann. „Stendur þér ekki á sama, yernig hún er? Það er ekki víst, að þú áú’ miklu oftar að sjá hana“. Svar Tom við þessari skýringu var dá- ltjð andvarp. »Ég veit ekki“, sagði hann, „en sum- ^Eimilisblaðið ir mála allt eins svart og mögulegt er, þú ert einn af þeim, Benn“. „Hvað meinar þú með því?“ „Hugsum okkur nú“, hélt Tom áfram, og hann var svolítið ákafari í málróm- num, þótt hann reyndi að láta ekki bera á því. „Já, hugsum okkur, að við færum eitthvað, þangað sem við gætum verið í friði og gætum kannske komið búi á lagg- irnar, og ef við svo bæðum fóstursystur þeirra að koma og vera ráðskonu hjá okk- ur“. „Ja, hver fjárinn“, varð Benn Plumm- er að orði, steinhissa á uppástungunni. „Það er líkast! „Það er þó alltaf betra en að flakka um og sprengja upp peningaskápa, er það ekki, Benn?“ „Jú, það er það kannske. En . . .“ sagði hann svo hikandi. „Það yrði aldrei meira. Ég meina með Sylvíu“. „Hvers vegna ekki?“ „Áður en við erum komnir svo langt er hún gift“. „Ótrúlegt er að heyra til þín, Benn, þarftu nú líka að eyðileggja þetta. Af hverju skyldi hún verða gift?“ „Af hverju? Hún er alveg vitlaus í Skugganum“. „Hún hefur kannske verið það, en er það ekki lengurV „Það hugsa ég líka“, sagði Benn og lagði áherslu á orðin. „Þú hefur opnað á henni augun og sýnt henni fram á, hvað hann er mikill þorpari. Hún mun aldrei hugsa um hann meir. En það er alveg sama. Pabbi segir alltaf, að stúlkur á þess- um aldri séu óútreiknanlegar í ástum sínum. Ef henni mistækist í fyrsta skipti, grætur hún fögrum tárum; en næsta dag brosir hún til einhvers annars ...“ Hann hætti og dauðhrökk við vegna heiftúðlegs tilsvars Tom Converse. „Hvað er að þér, Tom?“ spurði hann. „Haltu þér saman“, sagði Tom harðlega. 199

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.