Heimilisblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 10
háls sér reikaði í átt til dyra og tautaði:
„Þetta var sú skemmtun".
Cristel var sú síðasta sem gekk út. Hún
sneri sér að Noel um leið og hún fór fram-
hjá honum.
„Yður verður víst yfirleitt ekki um þok-
að“, sagði hún ögrandi. „Þér sitjið fast-
ur upp að öxlum í gamaldags hugmynd-
um. Þér skiljið ekki, hvað það er að lifa
lífinu. Þér sitjið hér í gömlu og litlu
heimili fyrir afdankaðar frænkur og. . .“
Hann greip fram í fyrir henni: „Og
þér akið um í bjánalegri hringekju, án
þess að kynnast nokkru sem gefur lífinu
gildi. Þér eruð stelpuflón, sem ættuð skil-
ið flengingu!"
„Og yður langar til að taka það að yður,
eða hvað?“
„Eftir það sem, ég hef séð hér í kvöld —
já, svo sannarlega“.
„0, þér megið fara norður og niður fyr-
ir mér!“ Og með þeim orðum rauk hún á
dyr og bar reist höfuð.
num hjá mér. Hefurðu nokkru sinni gis^
næturlangt í bíl? Það er alls ekki svo gal-
ið. Þú ættir bara að prófa það ...“
„Þú ert ekki með öllum mjallla!" sagði
hún og greip andann á lofti um leið og
hún þokaði honum frá sér og tók í stýT'
ið. Með því snögga átaki tókst henni að
beina bílnum inn í háan skafl, þar seh1
hann sat fastur. „Hvernig geturðu látið
þér koma til hugar að tala svona, Jerry?1
„Vegna þess að ég er frávita af ást til
þín. Frávita, Cristel! Og það veistu ofui'
vel. Þú þarft ekkert að vera að látast.. ■
Hann tók yfir um hana að nýju og kvssti
hana. Það var hranalegur koss, og húu
streittist á móti. Allt í einu var hún far-
in að berjast gegn honum eins og hrætt
dýr og slá hann með krepptum hnefuiUi
til þess að fá hann til að losa takið. Áðui'
en hún vissi hafði henni tekist að opna bú'
dyrnar og var þotin út á veg. Hún heyi’Ú1
hvar Jerry var að reyna við að koma bfl'
num í gang aftur.
Áfram hélt hún að hlaupa. Það vai'
kalt, og færðin var afspyrnu slæm fyrii"
veikbyggða samkvæmisskóna hennar. OS
það sem verst var af öllu: Eina húsið>
sem hún vissi af í hugsanlegri nála?gð,
það var hús Noels. En eftir síðustu oi'ð
hans, þá gat henni vart fundist að húp
ætti þar innangengt. Hún stansaði, stóð
kyrr og beið þess um stund, að Jeriý
sneri við og tæki hana upp, en hann ko#1
ekki. Hún sá rauð afturljósin í bílnuU1
hans fjarlægjast í gagnstæða átt. Han11
ók burt frá henni. En ekki gat hún með
nokkru móti haldið áfram að standa hel’
á veginum, eyðilegum og illum yfirferðu1
um kalda vetrarnótt.
Stundarfjórðungi síðar barði hún uð
dyrum í litla gistihúsinu hans Noels. Noe|
kom til dyra og opnaði. „Eruð það þér?
spurði hann.
„Leyfið mér að koma innfyrir. Eg sketf
Það var kalt fyrir utan. Snarpur kulda-
sveipur tók við henni. Tíu manns af
hópnum höfðu troðið sér inn í tvo bíllana.
Hún skildi ekki, hvemig þeim hafði ann-
ars tekist það. „Komdu, ljúfan!“ hrópaði
Jerry og togaði hana inn í sinn bíl.
„Passaðu þig, kjóllinn minn, Jerry!“
„Ég hef ekki í huga að passa neitt“.
Bíllinn var kominn af stað. „Það var
leiðinlegt að Noel skylldi láta svona“,
sagði hún.
„Þetta er afatýpa". Jerry lagði hand-
legginn yfir axlir hennar. „Hvað segirðu
um þetta? Það er örugglega betra heldur
en að sitja undir einhverjum mistilteini
og bíða eftir smellkossi á vangann. Við
tvö þurfum engan mistiltein — eða hvað?“
„Jerry — þú ert orðinn fullur".
„Vissulega, En samt er ég það klár í
kollinum, að ég fékk komið því svo fyrir,
að þú varðst alein eftir til að vera í bíl-
H E I M I L I S B L A Ð I p
190