Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 25
°“ h^tur og afbrýðisemi hömuðust í hon- Ulíl’ svo að hann titraði, „Eg get hugsað, að þa ðhögg, sejn hann æi'> hitti þig líka, Sylvía. Er bað satt?“ >>Já“, svaraði hún reiðilega. '’Þú ert skotin í honum — ertu það?“ „Skotin? Ég hugsa — ég hugsa, að ég elski hann“. »Eftir að hafa séð hann einu sinni?“ »Hvag heldurðu sé nauðsynlegt að sjást • Eg hef séð þig mörgum sinnum og allt- neíir eitthvað verið í veginum. Hann 1 eg aðeins séð einu sinni og fan: okkur nst báðum, að við hefðum þekkst lengi. > Jim, bara þú hefðir átt einn neista af Um hans heiðarieik og hreínskilni, þá y*lir bú annar maður. Hann setti líf sitt 1 lættu við að brjótast inn í fangelsi og lelsa mann — aðeins af því að stúlka, sem haim ekki þekkti. ..“ »Hann er vitlaus, það er allt og sumt“. >,En þú varst hræddur við að gera til- íaun — þótt það væri fyrir stúlku, sem u sagðist elska — þótt það væri það, em hún krafðist fyrir ást sína“. ann þagði lengi áður en hann sagði orð. >,Ef ég nú dræpi hann ?“ sagði hann að 0 nm með ógnandi röddu. "bú Sjálf Uins“ íuundi ég fá mann til að hefna hans. i uuindi ég líka hjálpa til að hefna ha- - sk'la- hreimnum> sem var í rödd hennar, |t 1 hann, að hér stoðuðu engin orð. 11111 sueri því á brott. XXVIII, T. Gildran hannm Hochrane fannst þessa stundina, að Auú ?ætl ekki litið upp á nokkurn mann. tap ^ýktiii, hatrið, afbrýðisemin og hið Ur rr1 r hans brann í honum sem eld- Sv. /mn gekk eins og í blindni og stóð °stundarkorn 1 tríástofn. og lét ennið hvíla við rak- He 1 M I l ISBLAÐIÐ Þegar hann var búinn að jafna sig svo- lítið, sneri hann aftur til bálsins og kast- ,aði sprekum á það, svo það blossaði upp aftur. Hinn mikli. liiti kom hinum til að rumska o gvelta sér fjær. Skugginn leit þá með hatursfullu augna- ráði. Ef þeir vissu, hver hann væri — hversu fljótir mundu þeir þá vera að stökkva á fætur! Hversu snarir að ráðast á hann! En í staðinn vakti hann og gætti þess, að þeir ofkældust ekki. Hann leit af einum á annan. Honum sýndist, að Algie Thomas, sem sat með höf- uðið fram á hendur sér og studdi olnbog- unum á hnén, hefði nýlega hreyft sig. Það voru einkennilegar stellingar, sem hann var í, sem varla gátu verið eðlilegar í svefni. Skugginn beit sig í vörina. Hann áleit sheriffan andstæðing sinn og óvin, sem hægt væri að óttast; óvin, sem var annarr- ar tegundar en hinir. Hann hafði óljósan grun um, að sheriffinn væri vakandi, og jafnvel að hann hefði vakað lengi, heffði haft gætur á honum og reynt að hlusta eftir því, sem fór á milli Sylvíu og hans. Hann horfði á hann fullur hatri, sneri svo við í þeirri trú, að hann svæfi. Um leið og skugginn sneri bakinu að, hreyfði Algie Tomas sig þannig, að hann gat séð yfir svæðið. Undir hinum þungu, loðnu augabrúnum leit hann vendilega á þennan kynlega Jim Cochrane. Hann sá hann ganga aftur yfir til Sylvíu Rann, en nú var hún sofnuð. Þrátt fyrir alla geðs- hræringuna og æsandi samræðu sína við Skuggann, þá svaf hún núna. Hún hallaði sér aftur á bak upp við tré. Skugginn beygði sig niður og tók í frakkalöfin á kápu hennar og vafði þau varlega utan um hana. Gamli sheriffinn sá svo mikið, að hann hristi höffuðið steinhissa. Þegar Skugginn sneri við, virtist sheriffinn sofa sem fyrr með höfuðið niður í gaupnir sér. 205

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.