Heimilisblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 31
GJÖFIN
^ stjórnarárum Friðriks mikla varð
ei*ibættismaður einn, Galster að nafni,
uppvís að þjófnaði og var dæmdur í æfi-
arigt fangelsi og settur í kastalann í
^Pandau.
Nokkru síðar fékk Friðrik konungur svo-
latandi bréf:
>,Eg er bróðir hins óhamingjusama Gal-
ei> er gerðist brotlegur gegn yður og
^adslögum. og sem þér réttilega dæmduð
1 aeímingar. Ég er prestur í litlu þorpi
a sjö börn og tekjur minar gera eigi
e Ul' en hrökkva til fvrir nauðsynlegustu
ut8'jöldum.
o^egar bróðir minn var vel efnum búinn
bá p1' 1 Þeirri> er hann áður gegndi,
v lálpaði hann mér ríkulega. Nú hefur
o°uan mín hlotið arf nokkurn, sem í mín-
augum er eigi alllítill, og hefi ég nú
þ^jtseri til að sýna það að ég er eigi van-
I|grnf! Komdu aftur! Hjálpaðu mér til
ná vagninum burtu héðan!
er orðið allt of dimmt til þess,
rni s!íattbeimtumaður ég sé ekki handa
j ,a siíii! Og hesturinn minn er hlaup-
Uv ^ ^.Urtu’ nei> éí? í?et ekki hjálpað yður.
ernig ætti ég að fara að því?
, attileimtumaðurinn heyrði spottandi
Sem bljómaði til hans utan úr
har KÍnU' ^ann enn a nÝ grátþrung-
tilh ænir’ Þyí að hann var miður sín af
einUgsuninni um að vera skilinn þarna
U ettir um hánótt og úti í miðju þessa
liega mýraflóa.
égY"Pn<^ra, komdu aftur! Ég bið þig ...
leg. ° ,a Þer því, að ég skal borga þér ríku-
bæn' °rga ^er hvað sem þú krefst. t Guðs
11 m> hjálpaðu mér burtu héðan! Ég
^^MlLlSBLAÐIÐ
Bróðir minn er gamall, heilsulaus og
félaus. Yðar hátign. Gefið mér þannann
fátæka, heilsulausa mann, svo ég geti
hjúkrað honum og annast hann á æfikvöldi
hans“.
Hinn mikli konungur var svo hrærður
af slíkri þakklætistilfinning og hreinskilni,
að hann skrifaði svo hljóðandi svar:
„Ég gef yður bróður yðar; og þar sem
þér segið að hann sé fátækur, hefi ég á-
kvarðað honum 500 dala eftirlaun. Samt
sem áður skall hann dvelja hjá yður til
æfiloka, og eigi skrifa mér né nokkrum
öðrum. Brjóti hann gegn þessu, verður
hann settur í Spandau kastala æfilangt.
Friedrich".
dey hér í nótt, hugsaðu um börnin mín,
sem bíða eftir mér, hugsaðu um að það eru
jól núna! Ertu alveg hjartalaus?
Rödd hans brást honum í örvæntingu
hans, og hann hlustaði eftir svari, en fékk
ekkert. Síðan hélt nann áfram að öskra
út í þögult myrkrið, eins og hann væri ör-
vita: — Hæ, þama! Skepnan þín! Arg-
vítuga svínið þitt! Fanturinn þinn, komdu
aftur! Hjálpaðu mér héðan. Sýndu misk-
unnsemi, í Guðs bænum, börnin mín, hugs-
aðu um jólin, bóndadurgurinn þinn, ó,
hundurinn þinn!
Hann hneig aftur á bak niður í vagn-
inn, vafði frakkanum að sér og fór að
gráta eins og barn.
En kolsvört nóttin svaraði honum ekki.
★
211