Heimilisblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 21
!Ir kílómetrar þangað. Eigum við að reyna
pað?“
»Gerum það, við verðum að knmast
Pangað sem er gras og vatn“.
„Já, —þar er nóg af hvorutveggja",
sagði Benn.
Þeir héldu áfram milli trjánna, hægt og
varlega. Ef kvistur brotnaði undir hófum
^estanna, var það eins og mikill hávaði í
tt&turkyrrðinni, og þeir gátu ekki vitað
I1ema njósnarar væru einhvers staðar á
eftir þeim.
Tveir menn oc/ eitt bál
XXVI.
Endrum og eins á þessari varkáru ferð
eirra heyrði Benn Plummer félaga sinn
muldra hitt og þetta, meðal annars heyrði
!ann þessi orð: ,,Eins áreiðanlegt og að
Selin kemur upp í austri — Halló Benn!“
»Já, sagði Benn hrifinn af að hinn
’yldi voga sér að vera svona hávær.
“Það er engin heilbrigð skynsemi í því,
Sem pabbi þinn segir. Þegar ég hitti hann,
® al ég láta hann hevra það. Stúlka eins og
ylvía mun bíða í tíu ár, þangað til sá rétti
kemur“.
»Það getur vel verið“, sagði Benn. ,,Það
s mum við samt ekki þræta um núna. Ekki
meðan við erum. hér“
Þeir voru komnir inn í sendna laut, og
Sar þeir komu upp hinum megin, sáu
eir bjarma af báli inni á milli trjánna.
^ ”Það eru aðrir þarna“, tautaði Benn
tlemjulega. „Árans vandræði eru þetta.
vað eigum við til bragðs að taka? Þetta
eina uppsprettan hér í nánd“.
"Earðu þangað og aðgættu, hver það er“,
v’s 1 ^0111- »Ef það er einn maður, förum
e'!ð Þangað líka. Það gerir ekkert til, þó
emn maður sjái okkur. Við verðum að fá
Þetta bál er mjög notalegt til að siá.
aiðu og aðgættu hver þarna er“.
enn leit hissa á hann, renndi sér samt
H E I M
hljóðlega af baki og læddist varlega inn á
milli runnanna. Það heyrðist ekki hið
minnsta skrjáf vegna hinna æfðu og lipru
hreyfinga hans.
Fáeinum mínútum seinna kom hann aft-
ur og hvíslaði að Tom: „Það sitja tveir
þorparar þarna. Ég hef aldrei séð Ijótari
greppitrýn.
Tom Converse yppti öxlum. „Þeir hafa
bál“, sagði hann, „og þá hafa þeir einnig
mat. Við tökum það með þökkum. Benn.
Tveir menn segir þú. Ég hugsa, að við get-
um samið við þá“.
Hann sneri sér að hestunum.
„Nú skalt þú verða eftir hjá hestunum.
Þegar ég svo blístra, skalt þú koma, ng þá
þarftu ekki að læðast".
Hann skyldi hinn undrandi Benn eftir,
og læddist eins og köttur inn á milli
trjánna. Þegar hann kom svo nælægt, að
hann sá yfir allt rjóðrið, stóð hann á bak
við tré og litaðist um. R.jóðrið, sem hann
sá, var það sama og sheriffinn Algie Tho-
mas hafði skotið Skugganum mestan skelk
í bringu, þegar þeir Scottie höfðu setið
þar í makindum. Scottie sat þar enn með
náunga af sínu sauðahúsi. Þeir sátu and-
spænis hvor öðrum við bálið, sokknir nið-
ur í að spila.
Tom Converse athugaði þá stund.arkorn,
og hann varð að játa, að Benn hafði á
réttu að standa. Geðslegir voru þeir ekki.
En þeir höfðu yl og nesti, það var fyrir
mestu. Tom Converse gekk fram úr fylgsni
sínu.
„Góða kvöldið“, sa.gði hann. „Mér þyk-
ir leitt að þurfa að ónáða ykkur, en . . .“
Hann hætti við setninguna. Báðir menn-
irnir höfðu snúið sér við í snatri. Með ann-
arri hendinni huldu þeir peninga, sem þeir
spiluðu um, og gripu skammbyssuna með
hinni. Um leið sáu þeir skammbyssuna,
sem lék í hendi þessa ókunnuga manns.
Hvað hann hélt kæruleysislega á byssunni,
ILISBLAÐIÐ
201