Heimilisblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 23
Hitt bálið í skóginum, bál leitarmann-
anila. kastaði bjarma sínum yfir tyift
manna> sem flestir reyndu að sofna. Það
Voru aðeins nokkrar klukkustundir til dög-
Unar, og það var um að gera að safna kröft-
Um fyrir þann tíma. Dagurinn mundi á-
)eiðanlega hafa mestu erfiðleika í för með
Ser> meiri en nokkru sinni áður.
Einn maðurinn svaf þó ekki. Það var
^lrn Cochrane. Hann hafði boðist til að
gæta eldsins, eingöngu af því hann fann,
að hann gat ekki komið sér í ró. Mesta
°ngun hafði hann til að taka hnakk sinn
°g hest og þeysa út í buskann, þó ekkí væri
^ annars en losna við þær hugsanir, sem
asóttu hann í sífellu og minntu hann á,
hvað hann hafði misst.
Hann gekk fram og aftur, um leið og
hunn henti sprekum á bálið; ekki þorði
nann með nokkru móti að líta þangað, sem
Sylvía Rann sat yzt í hópnum — spölkorn
fl'á hinum. Hún hafði lofað sheriffanum
að reyna ekki að strjúka í burtu. Og nú
Sat hún þarna og lét hökuna hvíla á kreppt-
11 hendinni, starandi inn í bálið.
En hversu mjög sem Skugginn reyndi
líta ekki á hana — sá hann í huga sín-
Uln andlit hennar greinilegar en nokkru
Slnni áður. Hún var hjá honum, en samt
Van míla á milli þeirra. Aldrei hafði hún
Verið honum jafn fjarlæg og nú.
Ef hann færi nú og talaði við hana,
^yldi hún svara honum með öðru en hat-
Ursfullum orðum? Ef hún svaraði ekki,
Vað mundu þá hinir hugsa um hann, ef
Peir sseju hann reyna að nálgast hana,
ftir þær ásakanir, sem hún hafði borið á
nann.
. En það var ómögulegt að standast freist-
meuna, að fara og yrða á hana. Skömmu
Seinna stóð hann fyrir framan hana, og
s^uddi sig við langa kvistótta grein svo
mir sæu hann ekki. Skugginn sjálfur
SUeri baki að þeim; hann sá þess vegna
e ki, að litli ganili sheriffinn reisti höf-
H E I M I L I S B L A Ð I Ð
uðið og gaf honum athugandi, miður gott
augnaráð.
Allt, sem Skugginn sá þessa stundina,
var hið svipþunga stúlkuandlit. Sylvia leit
ekki einu sinni á hann.
Hann yrti á hana í hálfum hljóðum, svo
engin gat heyrt annar en hún.
„Sylvía“,.sagði hann, „viltu tala við mig
eitt augnablik, Sylvía?“
Hún hreyfði sig ekki.
„Viltu bara hlusta á það, sem ég ætla
að segja þér?
Ef þú ert ákveðin að vilja ekki tala við
mig, þá gefðu mér bara merki með hend-
inni, og ef þú vilt tala við mig...“
Nú leit hún á hann. „Jim“, sagði hún
„manstu eftir hundinum, sem ég átti einu
sinni; hann hét Charlie?“
Það fór titringur um hann af að heyra
málróm hennar. Svo mikil áhrif hafði það
að hún skyldi svara honum, þrátt fyrir
það þótt röddin væri jökulköld.
„Ég man vel eftir honum. Það var f jár-
hundur“.
„Þú manst kannske líka, að ég sá ákaf-
lega eftir honum, þegar hann drapst. Þú
sagðir, að það mundi líða frá, og ég mundi
gleyma honum. Það leið fyrst frá þegar
ég vissi það, drap sú frétt allar mín-
ar góðu og vingjarnlegu tilfinningar gagn-
vart honum. Upp frá því datt mér hann
aldrei í hug án vesalings litlu lambanna
og kindanna, sem hann hafði bitið á bark-
ann í grimmdaræði sínu. Og þannig hugsa
ég núna um þig. Þegar ég heyrði, hvernig
þú hafðir komið fram við Tom Converse,
drap það algerlega þær tilfinningar, er ég
bar til þín. Eg sá fortíð þína, og allt í
einu voru það óteljandi atvik, sem sýndu
mér, hvers konar maður þú ert. Ég hafði
heyrt margt áður, en aldrei lagt eyrun að
því. Nú stendur það mér allt skýrt fyrir
hugskotssjónum. Og það er sannleikurinn,
að það er ekkert gott, sem ég man í sam-
203