Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 5
Hann var of gamaldags SMÁSAGA EFTIR URSULU BLOOM Cristel steig- þéttar á bensíngjöfiria, en uaðinn jókst ekki af þeim sökum. Hún Var vön því að keyra bílinn á ofsahraða, í dag sniglaðist hann áfram. Hún var Pegar orðin allt of sein. Hún hefði átt Vera komin þessa sextíu kílómetra leið yrir löngu. Það var eitthvað að vélinni. etta fór í taugamar á henni, en það var 'Pi það eina, sem fór í taugarnar á enni þennan dag. Litlu sveitaþorpin sem 111 ók í gegnum, þar sem allt var krökkt . ^ólki á götunum og smábörn voru far- 'n syngja jólasálma á húströppunum, clð fór allt í taugarnar á henni. Jólin allt þeirra tilstand sömuleiðis. Eina 30tin i máli, að hún var á leiðinni að hitta ðik sem hafði sömu afstöðu og hún, ungt ?? nýtískulega hugsandi fólk, sem ekki e hrífast af væminni jólagleði almenn- lngs. Ea gerðist það skyndilega. Bílli rétt ®n sendi frá sér merkilegt hljóð, eins og hann væri orðinn ölvaður. Hann hikstaði og nam að lokum alger- lega staðar. Cristel steig út. Himininn sendi henni lófafylli af snjó eint í andlitið. Rökkrið var fallið á sveitina. Langt í fjarska heyrðist í kirkjuklukku. „Fallegt ástand atarna“, tautaði Cristel með sjálfri sér. Hún lyfti vélarhlífinni og snerti við ýms- um vélarhlutum, en þeir voru öldungis ómóttækilegir fyrir hvers konar kitli. Vélin var steindauð eins og reykt síld. „Fari það og veri!“ sagði stúlkan og sett- ist á fótpallinn við bílhurðina. En að sjálfsögðu gat hún ekki haldið áfram að sitja þannig. Henni var strax farið að verða kalt. Hún reis á fætur og tók að tvístíga sér til hita. Þá var það sem hún grillti í ljósglampa milli myrkra grenitrjánna framundan. Hún hélt af stað í áttina að húsinu, og í áfallandi rökkrinu greindi hún marrið í skilti sem bærðist á hjörunum. „Þýðir ekki annað en að bjarga sér eins og best gengur!“ tautaði r Ser þetta: „Ef ég hafði mátt til þess halda á penna, þá skyldi ég skrifa um a > hvað það er létt og þjáningarlaust ð deyja“. ^i alls fyrir löngu heimsóttum við na niín og ég smábæinn Betaníu í . Vnnd við Jerúsalem. Vig stóðum útifyr- Uiif1 ^eirri þar sem Lasarus hafði forð- g, ie&ið, næstum á nákvæmlega sama Jesús hafði staðið 2000 árum áð- ^ °g sagt við hina syrgjandi ættingja: i er upprisan og lífið * hver sem trúir mi& skal lifa þótfe hann deyji. Og hver E 1 M I L I S B L A Ð I Ð sá sem lifir og trúir á mig, hann skal aldrei að eilífu deyja“. Og kemst ekki hjá því að verða djúpt snortinn í hvert skipti sem ég minnist þeirrar fullkomnu vissu sem ég fann fyrir þar sem ég stóð þarna — því að ég vissi, að þessi orð voru sann- leikur. Já, því að svar Guðs við dauðanum er — sjálft lífið. Biblían prédikar trúna á lífið, ekki dauðann. Hún kennir okkur, að dauðinn er aðeins á ytra borði; að það er hið eilífa líf, eftir þetta tilverustig, sem er raunveruleikur alls. 185

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.