Heimilisblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 7
ai> ef yður fellur ekki að vera hér hjá
okkur“.
^ún sneri sér að honum hneyksluð á
svip.
»Farið nú úr kápunni, væna mín“,
Sa-ði fi'ú Twinkle, „og- komið og réttið
0 ^ur smávegis hjálparhönd. Það gleður
°'vkur svo sannarlega að þér komuð. Við
getum lofað yður því, að þér skuluð fá
Vei’ulega notalleg og sönn jól á gamaldags
Uiáta“.
Cristel reyndi að finna eitthvert miður
Vlngjarnlegt svar, en frammi fyrir vin-
gJurnleika þessarar gömllu konu og jóla-
SVeinslegu brosi manns hennar féllust
lenni gersamlega hendur. Hún sagði ekki
ueitt, heldur lét gott heita að fylgja Noel
eftii' upp stigann. Þegar þau voru komin
l,Pp á efri hæðina, sagði hann:
»Þér verðið að taka okkur rétt eins og
VirS
u ei'um. Twinklerhjónin eru eins og stór
°i’n, og við verðum að fara í einu og öllu
e^ir því sem þau vilja hafa það. Nú skal
eg sjá svo um, að eldur verði kyntur. Við
ei’ðum svo öll saman eftir um það bil
uálftíma".
Niðrj j forstofunni stóð frú Twinkle
Vlð tröppuna og leit upp til manns síns.
»3að var þó gaman að hún kom. Einmitt
eUa sem okkur vantaði. —Það gleður
^uig sérlega vegna unga mannsins. Þetta
ei svei mér rómantískt. Það er skylda
nar, Harry, að gera þetta eins jólalegt
, Vl’lr þau og við framast getum og gera
un jólin eins stemmningsrík og gamal-
ags og frekast er unnt“.
UPpi á loftinu var Cristel búin að opna
. s«una sína og virtist nú hugsi fyrir sér
u^uihald hennar: Þunna náttkjóla og nær-
Uað, knipplingaskyrtu og silkisokka.
’’ vað hef ég svosem að gera með þetta
lei •“ sagði hún við sjálfa sig. Þetta var
0 gi'emjullegt ef nokkuð var það, — að
aður skyldi hafna á stað eins og þessum
u E
•Milisblaðið
og missa af allri jólaskemmtuninni í hópi
góðra vina.
Að vísu var þessi Noel... Henni féll
vel við svip hans. Henni líkaði augnaráð-
ið. Og innst inni fannst henni óljóst, að
hún væri dálítið hrædd við hann. En einn-
ig þess naut hún — á sinn hátt.
Þrátt fyrir allt, þá var nú eitthvað sér-
stætt við jólin, hugsaði Cristel með sjálfri
sér þar sem hún sat við jólaborðið með
Twinklehjónunum og Noel. Henni fannst
næstum, að hún væri farin að líta á þessa
hátíð með öðrum augum en hún hafði
áður gert. Henni fannst einnig, að það
hvernig Noel leit á kjólinn hennar vottaði
vissa viðurkenningu af hans hálfu. Þau
sátu lengi yfir kaffinu á eftir og ræddu
saman.
Úti fyrir hlóð niður snjó í hvítum
stormbyljum. Cristel sat þarna með
pappírshúfu á höfði — bara til að þókn-
ast gömlu frú Twinkle, sagði hún við
sjálfa sig — sprengdi knöll eins og kjáni
og féll í stafi yfir gömlum jólavísum og
litlum pappírsskreytingum . . .
Eftir matinn dróu Twinklehjónin sig
í hlé. „Þetta hefur verið nokkuð anna-
ríkur dagur“, sagði frú Twinkle og depl-
aði skilningsríku auga til manns síns.
Cristel og Noel sátu ein eftir niðri.
Cristel sat í sófa og horfði í arineldinn,
en Noel sat flötum beinum fyrir framan
hana og risti kastaníur.
„Eruð þér ánægður með að vera farinn
úr sjóhernum?" spurði hún.
„Bæði og. En gistihús eins og þetta
gefur ekki mikið í aðra hönd. Ef ég hefði
ekki eftirlaunin, þá held ég ekki að ég
kæmist af“.
„Þér ættuð að auglýsa".
„Það kostar peninga“.
„En það gefur líka peninga í aðra hönd.
Þér verðið að fóma einhverju, ef þér vilj-
ið hafa eitthvað upp úr því“.
187