Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1979, Page 31

Heimilisblaðið - 01.03.1979, Page 31
Kalli og Palli eru að kasta hringjum og litla negra- stúlkan horfir á. Allt í einu fer hún að hágráta. ”£>ú skalt ekki vera svona leið útaf þessu, Dótó útla,“ segir Kalh samúðarfullur, „þú mátt gjarna vera „Það veit ég,“ sagði Dódó, „ég græt bara af kví, að ég get sjálfsagt ekki hitt, ef ég kasta hringjun- um“. „Bíddu og sjáðu, Dódó,“ segir KaUi, því núna kemur nashymingurinn! Góði nashymingurinn er strax með á nótunum. Hann grípur hringina með horninu sínu og Dódó skemmtir sér alveg prýðilega, því nú hittir hún í hverju kasti. Eh finir háir hattar, sem KalU og PalU eru með, úgsa dýrin full aðdáunar. „En hvað þeir em montnir úieð þá|“ Lítlu spjtráungamir tvei setjast niður tU njóta fegurðar sólarlagsins, en fyrst taka þeir an hattana og leggja þá á jörðina á bak við sig. „Nú ætla ég að stríða þeim dáUtið,“ segir fíllinn við skjaldbökuna. Svo sprautar hann vatni úr rananum ofan í fínu hattana og þegar KalU og PaUi setja upp hattana fá þeir sannarlega kælingu dýmnum tU mik- Ular skemmtunar.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.