Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Side 6

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Side 6
Stafar frá stjörnunni lians heilög þrá huga manns. Hált yfir blóðstraum og blekkingar gjalds blikstraum hún sendir ins heilaga valds. Gleðileg, gleðileg jól! Sé ég sól, sannleikans ljós, andans jól, alda ljós! Vöknmann heyri ég hæðunum á heilögum morgni í rökkurkyrrð spá. Gleðileg, gleðileg jól! Gleðileg jól, guðsfrið á jörð! Pér sé dvrð, þakkargjörð sungin af alhug með sérhverri þjóð, sólgjafinn elskunnar, — heyr þii mín ljóð: Gleðileg, gleðileg jól! Guðm. Guðinundsson.

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.