Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Page 15

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Page 15
Vilji guðs — vilji þinn. Eí vilja guðs þú gerir vilja þinn þú getur orkað meiru’ en nokkurn grunar og reynir sjálfur skjótt, hve miklu munar að marki fram, er keppir þú — hvert sinn. Og markið næst, þótt hvorki borgir brjótir né brunir fram með stormakasti’ og guý, en hægt sem blær um blóm á kvöldi þjótir, er blíðu andar rótt á sæ og ský. Með kærleiksvilja guðs í góðri sál þú getur alt, sem heyrir til þíns friðar. Og glaður, þegar gengur sól til viðar, þú gengur inn í kvöldsins skírnar-bál, og eins og fuglinn Fönix ungur stígur í forsal speki guðs með nýjan þrótt, er duft þitt eins og dögg að moldu hnígur, en dagur andans Ijómar ofar nótt. (íuðm. Guðnuuulsson. ¥

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.