Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Page 18

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Page 18
Ælskan kemur aftur Pið saknið æsku-ára draumagjörn, er engan skugga bar á ljósa völlu, — við móðurkné þið sátuð saklaus börn og sól og vonarbjarmi lék á öllu. En æskan kemur aftur, börn mín góð! Og munið það, að ykkar valdi á það er að miklu, hversu þá mun fara, hvorl ykkur ljómar sól og sumar hjá og saklaus gleði blíðra ævi-kjara, — bin næsta æska verður góðum góð. Hver hugargeisli ykkar, ljós og yl er öðrum veilir, sem við raunir stríða, hann kemur síðar aftur ykkar til með æskufrið og morgunhlýju blíða. — Já, æskan kemur aftur, börnin góð! (hiðm. Guðmundsson.

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.