Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Page 22

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Page 22
Koma trúarleiðtoga. I. INNGANGUR. Mannkynið liefur aldrei, frá ómunalíð, verið leiðlogalausl í trúarefnum. Og það má óhælt telja komu liinna meiri háttar trúarleiðloga með hinum mikilvæguslu alburðum, er hafa orðið með þjóðunum. Og að því er sagan segir, er sem forsjónin hafi séð svo um, að þessir miklu sendiboðar sannleikans og leið- sögumenn þjóðanna þyrftu ekki að koma á óvænt, að mönn- um gæli gefist koslur á að taka þeim og kenningum þeirra sem skyldi. Koma fieslra trúarleiðloga sýnist hafa verið boðuð fyrirfram og venjulegast með þrenns konar hætti. í fyrsla lagi hafa einhverjir afburða guðstrúarmenn eða spámenn risið upp nokkru fyrir komu þeirra og kunngert, að hún væri í nánd, og síðan viðurkent þá þegar í stað sem frelsara, er þeir voru komnir. í öðru lagi sýnist, eftir hinum heilögu frásögum að dæma, sem samgöngur milli hins sýnilega og hins ósýnilega heims hafi verið óvenjulega tíðar um og eftir komu þeirra. I’ar af leiðandi hefur stundum fleiri eða færri mönnum borist sú vitneskja frá æðri heimum, að þeirra væri að vænta. Og í þriðja lagi hafa forn helgirit fiutt mönnum fyrirheit um komu þeirra. í mörgum af hinum lieilögu ritningum mannkynsins er sem sé gert ráð fyrir því, að mikill spámaður eða guðmenni 20

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.