Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Side 24

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Side 24
hvernig lifa ínegi andlegu lí(i hér í heimi, jafnframt þvi sem þeir hafa allir endurreist ódauðleikatrúna. En hvernig liefur þeim verið tekið? Lýðurinn hefur hnigið að trúarleiðtoganum og hlýtt á hann — um stund. En þegar talsmenn hinnar kyrslæðu trúar, sem fyrir er, þykjast sjá, að hann hafi áhrifa- miklar kenningar eða nýja opinberun að flytja, rísa þeir önd- verðir gegn honum, leitast við að ófrægja hann á allar lundir eða jafnvel ráða hann af dögum í nafni þess guðs, er þeir ligna og tilbiðja, og með aðstoð lýðsins, sem fylgir þá í blindni ópum þeirra manna, sem hæsl hrópa og hvetja til ofsókna. I’annig hefur flestum trúarleiðlogum verið tekið. En vera má að framtíðin fái borið mannkyninu betur söguna í þessu lilliti en fortíðin lrefur gert. En jafnvel þótt samtíðarmönnum trúar- leiðtogans hafi tekizt að ráða hann af dögum, þá hafa þeir ekki fengið kveðið niður kenningar hans. Hugsanasæðið sem hann hefur sáð hlýtur að bera ávöxt. Kenningar hans verða komandi kynslóðum ótæmandi hugsana-auður og sísvalandi huggunarlind, unz hún eins og holnfrýs í vantrúar-kulda og kæruleysi kirkjunnar eða slíflast að miklu leyti af manna- setningum, hjálrú og hleypidómum. II. FYRIRUENNARAU KRISTS. Shri Krishna er einn af hinum elzlu meiri hállar trúarleið- logum, sem sögur fara af. Því hafði verið spáð um hann, að hann inundi »koma hinum kúguðu lil hjálpar, levsa hina ánauðugu úr ánauð og flylja þjóð sinni farsæld og blessun«. Spámaðurinn Vasischta boðaði móður hans, Devaki hinni 22

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.