Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Side 50

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Side 50
Sannarlega hefðum vér aldrei orkað að elja kappi við örlögin eða ástundað að sækja fram á leið, heldur þokast aftur á bak og orðið að djöílum, ef hið góða lögmál hefði eigi látið oss hæði í svefni, draumi og dauða njóta gleymsku, svölunar og endurnæringar annað veiflð. Hafið þér ekki stundum, kærir bræður, kent yður styrkta og endurnærða eflir svefninn, og eigi að eins það, heldur jafnvel eins og hreinni og betri en áður? Jú, vissulega. Og slundum er eins og yður óri óljóst fyrir því, að þér hafið i svefninum orðið fyrir ljósum og ljúfum áhrifum, sem þér fáið eigi gert yður grein fyrir. Vitið þá, hræður mínir, að guðdómsneistinn í yður, sem er í rauninni ekki annað en þér sjálfir, hefur á meðan lík- ami j'ðar lá í fjötrum, fjötrum holdsins og syndarinnar og lastanna, fjötrum sjúkdóms og sorgar, eða þeim, sem dóm- arar þjóðfélagsins hafa lagt á yður, horfið skamma stund aftur til uppsprettu sinnar og allað sér endurnæringar. Erfið er sóknin hekk úr hekk í skóla lífsins, erfiðar náms- greinarnar, en enginn af oss þarf að gera sér von um lausn, fyr en hann er búinn að læra hlulverkið reiprennandi. Þung og þreytandi er gangan, hörmungarnar óteljandi, vegurinn vandrataður, að eins örmjótt einstigi upp að ganga yfir ómælisdjúp, þar sem allra veðra er von og ekkert afdrep sézt. Að eins endur og sinn komum vér auga á lilið blóm. Að eins endur og sinn brosir sólin við oss lilla hríð. Já, erfitt er námið í reynzluskóla lífsins, beizkar og tor- veldar leksíurnar. Örðug er andans för um efnisheiminn af einu stigi á annað, ótal hrattir hjallar á leiðinni, sem upp verður að klifa, ótal þrautir að sigra áður vegfarandinn sé kominn það áleiðis, að hann geli tekið sæti með afreks- 48

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.