Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Síða 58

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Síða 58
Þegar hin flakandi sár mín voru gróin, fór eg raunamæddur að ganga um þenna dal, sem eg var nú kominn í. Hitti eg þá margt fólk og stóð líkt á fyrir því öllu eins og mér, allir komnir sömu leiðina og allir voru að rekja raunir sínar. Við vorum í landi sorgarinnar, sögðu þeir. Allir vildu komast þaðan burtu. En öðrumegin voru hengi- ílug reiðinnar, hinumegin fossandi fljót. Sumir höfðu i hefnd- arhug ráðist aflur upp bergið — en eftir slullan tíma komu þeir aflur mölbrotnir þarna niður. En á fljótinu voru þau álög, að hver sá sem reyndi að komast yfir það og bar ekki þrjár manneskjur með sér, liann drukknaði í því. Fáir treystu sér til þessa fyrir slraumhörku íljótsins. Eg fann að eg gal ekki lifað þarna lengi; svo tók eg gamlan lauíléltan vesaling á bak mitt, aðra tvo undir hendur mínar. Og eg óð út í fljótið. Þá heyrði eg aftur söng vatnadísanna: Hér er liylur sjálfsafneitunarinnar. Hér eru fossaföll sann- leikans. Iiér eru flúðir örðugleikanna, — sungu þær. — Og eg komst yfir fljótið eftir nokkra þrekraun. Vesalingarnir fóru að þakka mér og fengu mér sína dýrindis perluna hvor. Eg horfði hugfanginn á perlurnar og þá mundi eg loks eftir því, að eg hafði verið sendur að sækja perlur. Og lieimþráin greip mig. Eg var þá fræddur um það, að ættland mitl væri liinu- megin við fjallið. Það úði og grúði af fólki, sem var á Ieiðinni upp íjallið. Það var torsótt leið. En þar var sífelt sumar og sól. Hver hjálpaði öðrum upp brekkurnar; enginn komst þar neitt óleiddur, eða án þess að leiða annan. Þella var land kær- leikans. Loks konnimst við upp á fjallsbrún. 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.