Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Síða 59

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Síða 59
Og hvílíkl úlsýni blasli þá ekki við manni! Frjósamt land sólhlýju vafið og morgunroðablær yfir öllu. Eða að lita aftur — yfir lönd lífsins! Þetta var land hugsjónanna. Eg sá þá sólarhlið heimkynnis míns og ílýlti mér þangað. En þar fékk eg þau boð, að eg gæti ekki komið inn fyrir liliðið fyrri en eg kæmi með þig — þú og eg værum eitt. Eg lirygðist af þessu í fyrstu, — að þurfa að snúa við, þegar eg var nærri kominn heim. Og þú varst sá sem hrintir mér niður í gljúfrin forðum. En nú er eg kominn hingað aftur; ekki um hengiflug reið- innar, enginn kali er fratnar í mínu brjósti. Eg finn það í hjarta mínu, að þú ert eg og eg er þú. Vertu ekki hræddur þó að þú sjáir mig ekki ælíð. Eg er með perlurnar dýrmætu; eg skal hjálpa þér — líf mitt liggur við«. Nú tók veran yndislega mig í faðm sér og vafði mig sól- hlýjum örmum; en mér fansl eg missa fólfestu. Og eg ieið í fangi verunnar í sæluhrifningu — upp í ylgeislalönd kærleik- ans, um purpuralönd hugsjónanna. Og þá sá eg yfir lönd lífsins, yfir dal sorgarinnar, ylir hraungljúfur reiðinnar. Maður var að klifra upp bergið. Eg sá hann, þó að myrkrið vefðist utan um hann og þó að hann væri sjálfur jafn svarlur og myrkrið undir bergsillunum. O, veil Eg þekti hann. Það var Sleinn frændi minn, sem eg flæmdi eitt sinn af bújörðinni sinni. Eg skildi, að nú ætlaði hann að finna mig; og fór þessa leið! Eg vildi ekki horfa lengur á þella. Halda bara áfram inn í sólarlöndin. »Nei, nú förum við heim til þin aftur«, sagði förunaulur minn. »Taktu hughraustur á móti afleiðingum verka þinna; og mundu: eg er þú, þú er! eg«. Og eg var einn eftir rélt innan við landamæri höfuðbóls mins. 8 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.