Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Síða 67

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Síða 67
Kristur laut höfði í hljóðri bæn, — snart síðan lásinn, og hliðið opnaðist sjálfkrafa. Þannig komst mannsins sonur inn i borgina. — í sama nnmd kom konungurinn, Eg hinn mikli, þangað. Hann ók um borgina í skemtivagni sínum, er allur var fóðraður pelli og dýrindis dúkum. Konungur kom auga á ókunna manninn, og bað ekil sinn nema staðar. »Hver ert þú, og hver gaf þér leyfi til að ganga þessa götu?« kallaði konungurinn. — Ivristur leit blíðlega við honum og mælti: »Hver eg er skaltu síðar fá að vita. Kalla þú mig Pílagriminn frá Kær- leikslandinu, og leyf mér að dvelja hjá þjóð þinni«. »Nei, það fær þú eigi«, hrópaði konungur. »Ei lika mér augu þín, og rödd þin er blíðari en barnsrödd í voru landi. Haf þig á brautu bið bráðasta; annars læt eg reka þig brott með valdi«. — »Leyf mér«, mælti Kristur, »að þvo sár fóta minna og hvíla mig um stund, því að eg er þreyltur og vegmóður. Kápa mín er rifm og skýli vantar mig i næturkuldanum. Hingað lá leið mín yfir urðir og eggjagrjót, og sjá, hvernig eg er útleikinn eftir ferðina. í dögun mun eg héðan fara«. Konungurinn rak upp kuldahlátur og mælti: »Heimskingi! Bæn þín stoðar eigi. Burt með þig! Min biða veizlugestirnir i höllinnk. — I3á lyfti Kristur höfðinu, og andlit hans varð bjart sem ljósgeisli. — Konungi varð hverft við og mælti: »Hví lýsir ásján þín svo ?« Kristur svarar: »Af því að eg ber kœrleikselditm i hjarta mínu; af honum leggur Ijóma, og af honum vil eg miðla þér og þjóð þinni, konungur!« 9 G5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.