Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Síða 87

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Síða 87
um getur gefisl kostur á að njóta líkamans, að hann hlýlur að »leysast upp og verða að ormafæðu«. Fimta og siðasta ihugunin er rósemis-íhiigunin. Ilann at- hugar svo að lokum hve háskaleg áhrif órósemin getur haft í för með sér, ekki að eins á hann sjálfan, heldur og á alla j)á, sem hann hefur eitthvað saman við að sælda. Hann virðir fyrir sér gæði jíessa heims — fé og frama o. s. frv. — og sér j)á hve fallvölt þau eru. Að þvi búnu atlnigar hann sill eigið líf og án þess að lála eigingjarnar hugsanir komast að; við það tekst honum að sjá fremur hvað hitt og þella hefur kent honum og þroskað, í slað þess að líta fyrst og fremst á, hvernig honum hefur fallið það. I’egar svo trúmaðurinn hefur iðkað þessar hugleiðingar með morgunsárinu eða t. d. um hádegisbilið, getur hann athugað að kvöldi hve vel honum hefur lekist að lifa í samræmi við þær. Hafi honum lekist það, lætur hann það verða sér til uppörvunar, en hafi hans betri vitund verið borin ofurliði i baráttu hversdagslífsins, þá reynir hann að grafast fyrir áslæðuna og kostar þá jafnframt kapps um, að verða betur við húinn næst. Fýrsta skilyrðið er að fá taum- hald á lniganum. Hann er sem ótaminn heslur, er hleypur hvert gönuskeiðið á fætur öðru. En hann verður samt tam- inn smátl og smátt, og j)að dngar ekki að æðrast né leggja árar í bát þótl seint gangi í fyrstu. Hugurinn verður taminn og stælist við hugsanaæfingar að sinu leyti eins og vöðvarnir stælasl við líkamlega áreynslu. Og þegar hann er orðinn hæði stællur og taminn, getur hann horið eiganda sinn, ekki að eins liálfa, heldur alla leið að hverju því takmarki, sem hann hel'ur setl sér. Ur því verður hann honum ótæm- andi blessunarlind, er hann gengur algerlega i |)jónustu hins sanna, fagra og góða. s. Kr. P. 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.