Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Page 95

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Page 95
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<C<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<C<<C <$-—^^ ^^^—>$> „Hvað líður nóttinni?“ (Jesaja, 21. n,—12.) »Hvaö líöur nóltinni?« — »Dimman dvín og dagur skín í nánd, þó að enn þa sé nótt. l}að bjarmar í austi'i’ yfir blágnipum fjalla, }>að birtir í forgarði röðul-halla. Hann kemur. Vér bíðum. Vér hlustum og hlýðum: Hann kemur, hinn mikli, — hann kemur hljótt eins og dagur á loft eftir niðdimma nótt.« »Hvað líður nóttinni?« — »Nístingskalt og napurt alt er cnn úti’ á öræfum heims. Á blóðvogum hafþök af hatursins jökum, — sem helfrosinn svanur að skörum í vökum hver sál er á jörðu í helviðri liörðu. En mildur sem blæhvísl í blíðniði hreims er á leiðinni græðarinn, Ijósgjafmn heims.«

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.