Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Side 97

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Side 97
»Ó, þú meistari meistaranna i hinu hvita bræðra- lagi, þú herra trúmálanna, Kristur, — heyr vora hæn, og hlessa þú jörðina enn þá einu sinni með heilagri návist þinni! Hjálpa þú kynslóð vorri, sem er í nauðum stödd! Mæl þú það friðarins orð, sem eitt megnar að láta þjóðirnar leggja niður vopnin. Mæl þú það hræðrafélagsskaparins orð, sem kent getur and- slæðum þjóðfélagsflokkum og stéttum að skilja það, að allir eru hlutir úr einni sameiginlegri heild. Kom þú til vor í guðdómlegri fyllingu allsher- jar-kærleika þíns, — kom til vor í krafti dýrðar þinnar, og frelsa þú heiminn, sem ákallar þig í eftirvæntingu, þú meistarinn engla og manna! Amen.« * 95

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.