Heimir - 01.05.1905, Page 1

Heimir - 01.05.1905, Page 1
HEIMIR II. ÁR. WINNIPEG, MAÍ, I9O5. NR. 5. E f am á 1. Ef hann veit hvaö loft dautt er latri lífsþrá mót táhreinuni blænum, því opnar hann ekki í snatri einhverja smugu á bænum? Og fyrst þar a5 mollunni mein er, þó mókgefiö fólk hana kjósi, Og böl er hve birtingin sein er, því bregöur hann þá ekki’ upp ljósi? Og eigi hann flugsterkar fjaörir og framtak til gagnlegrar iöju, því stendur hann allt eins og aðrir í aögeröaleysinu miðju?— Svo öflgur er álaga dróminn í aldanna harösnúna þætting, að vér þurfum ögn meira’ en óminn af innihaldsleysisins þvætting. Um frainþróun, menntun og menning hann tnasar viö skrifstofuboröið;— vér héldum hann hýsti þá þrenning í höföi, sem dýrt var svo oröið. Khistinn Stefánsson.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.