Heimir - 01.05.1905, Qupperneq 13

Heimir - 01.05.1905, Qupperneq 13
H E I M IR Vorkveðja. Ó, rfs upp, þú vorblær, og kyss mína kinn, og kveS mér hinn þýðasta vorsönginn þinn. Og blótnskrúðan fagra, sem myrk hylur mold, se mundu aö kalla, er svífurðu’ um fold. Vor, vor, fagra vor, — hve heitt aö eg fagna, er heyri’ eg þig, vor! — Er harmar vort hjarta, og von hverf-ur veik, <og visnandi æskublóm hrynja nábleik,— þá ketnur þú hressandi hjartkær vorblær, ■og hreimfögru strengina gígjunnar slær. Vor, vor, bllða vori Eg elska þá stundu, sem aftur sést vor. A næstliðnum vetri vaT inni svo autt, <en úti svo napurt og sviplaust og snautt. En nú breytist allt, því þinn andi er nær; af ilmrtkum vorgróða fyllist minn bær. Vor, vor, blíða vor, Þú aftur ert komið, ö, elskaða vori— Máni. Staka, iÞegar bak við skrugguský skin sitt dagmær hyiur, náttúrunnar örmttm í ólmur hamast bylur. 109 MÁNI.

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.