Heimir - 01.11.1905, Side 10

Heimir - 01.11.1905, Side 10
H E I M I R jarCarirnar, aö hún hafi veriö aö niyndast í milliónir ára, og áö- ur en hún gteti oröiö til sem jörö, heföi sólin oröiö aö hafa ver- iö ti), í staö þess aö jörðin væri sköpu'ö á einurn degi og sólin ’ekki fvr en hinn annan dag þar á eiftir, og þá að eins til þess að íýsa jörönnni. Sköpanarsagan fellnr afveg um og meö henni sagan unr heilaglcik mannsins. Eða þá það, aö sagan um Eden er tóm hugarsmíö. Sá staöur hvergi tih Að hér á jörö sé engin Eden og engir Kerúbar meö glóandi s\erð. Meö þeirri sögu tapast alt, sem þar átti aö hafa skeö,— fall konunnar, fæöing svndarinnar, er síðan gekk í erföir til allra mannanna barna og loks þurfti aö verða tvisvar til aö eyöileggja mannkyniö á jörö- nnni, fyrst í flóðinu mikla og svo í persónu Krists á krossinurn. Það tapast ekki eingöngu mikiö úr forna kenningakerfinu við það, að báðar þessar sögur sé seftar ti! síöu, heldur aöalhorn- steinn allrar orþodoxu kenningarinnar um svndafal), um útskúf- un, um endurlausn og þá Jíka uin þrenningu sem hina nauösyn- legu afleiöingu endurlausnarkenningarinnar. En þrátt fyrir þetta tapast ekki huginyndin um guð. En guö aö eins hlýtur aö vera ööruvísi og hafa hagaö ööruvísi til en þar segir. Og þá erum vér komin aö undirstöðuatriöi Unitara. Vér getum ekki annað, vér megum til, ef vér erum þessarar a!d- ar menn með augun opin fyrir þeim sannleika, sem ö!lum er opinber. Vér trúum enn á guö og sannieik þann, sem hann innifelur í þessum heimi, sem er aö veröa oss smásaman kunnari og skil- janlegri, og þess dýr'ölegri sem hann verður oss skiljanlegri. En vér höfnum því, að hanri hafi á nokkrum tíma opinberað oss alla sína leyndardóma í eitt skifti fvrir öll, og aö þeir finnist all- ir innan spjalda nokkurrar bókar. Eg segi, aö sannleikurinn. sem vér smálærum aö þekkja meö því aö skoða þenna heim, veröur oss altaf dýrðlegri, eftir því sem vér lærum meira. Það hefir stundurn veriö sagt, aö allur sá vísdómur væri kaldur og snerti hvergi mannshjartað lijá því sem hin lifandi orö heilagrar ritningar. En, kæru vinir, það hefir aldrei nokkurn tíma nokk- ur dýrölingur eöa helgur maöur lesið með meiri lotningu og til- finningu einn einasta staf þeirrar bókar en stjörnuspekingurinn

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.