Heimir - 01.11.1905, Page 12

Heimir - 01.11.1905, Page 12
2 6o H E I M I R niöur, gjörir hún þaö aö eins til þess, aö geta bygt upp aftur °g bygt enn fegurra og betur og traustara en áöur. Þaö er því skakt skiliö, aö sá sé Unitari, er vill ekkert neina tómt niöur- brot, eöa sá, sem er ekki ákveöinn í neinu nerna aö mótmasla. Þaö hvort um sig er hvorki lífsskoðun eða trú. Og vér erum Unitarar í fyrsta lagi af því, aö vér lifum og erum þessarar aldar inenn. Vér höfum kratist þess, aö veröa arftakendur þeirrar reynslu, sem mannlegt líf hér á jöröunni hefir eftirskilið fram til þessarar stundar, og vér höfum umskap- að skoðanir vorar á heiminnm, á mannlegu lífi og tilgangi þess, á guöi og hans eilífu tilveru, eftir því sem reynsla vor, samvizka vor, þekking vor og tilfinningar ná.eftir því sem allar þær aidir, sem yfir þenna heim hafa liðiö alt til þessa dags, hafa sagt oss, hafa sagt oss með sögu þeirri, er þær hafa skapaö, meö gröfum þeim, er þær hafa orpið, meö tilveru þess, sem nú er. Og þaö er ekki eingöngu af því.að vér höfum kosiö aö eignast þær skoö- anir, heldur miklu meir vegna þess, aö vér gátum ekki annaö, ef vér vildum meö einlægni, alvöru og lotningu gjöra oss grein bæöi fyrir þeim ráögátum, sern nú bera oss fyrir sjónir, og eins því, sem þegar hefir fengist úrlausn á. Arnarhreiðrið. Saga eftir Björnstjcrnc Björnson. ----0.-- . Indriöaskálar hét dálítil afskekt sveít, lukt háuna fjöllum. Hún var flöt í botninn og grösug, en ktofin aö endilöngu af fijóti einu breiöu, er féll ofan úr fjöllunum. Þetta vatnsfall rann út í vatn eitt, er iá að fæti sveitarinnar og opnaöi útsýn í fjarska. Handan yfir Indriðavatn haföi maöur sá róiö, er fyrstur nam dalinn; hann hét Indriöi, og það voru arfar hans, sem áttu þar heima. Sumir sögðu, aö hann heföi flúiö þangaö fyrir víga-

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.