Heimir - 01.11.1905, Page 15
H E 1 M I R
263
Þegar þaö nú altur leit viö, lá hann þar sundurbrotinn og
óþekkjanlegur. Stúlkan haföi falliö út af steininum, og faöir
hennar bar hana burt.
' Æskulýðurinn, sem mest hafði eggjaö Leif til bjarggöng-
unnar, þoröi nú ekki einu sinni aö hreifa viö honum eöa veita
honum nokkra hjálp, sutnir treystust ekki einu sinni til aö líta
á hann. Hinir eldri urðu því aö veita honum nábjargirnar. En
um leið og þeir gjörðu þaö, sagði sá elzt' í hópnum: „Þetta var
heirnskulegt,— en," bætti hann viö og horfði upp á brúnina,
„þaö er þó gott, aö eitthvaö er svo hátt upp hafiö, að alrnenn-
ingur nær ekki til þess."
QAMLIR MOLAR
LEO FáFí XIII.
ÁHRIF VESTURHEIMS Á PÁFAVALDIÐ.
Eftir E. Melchior de Vogiló í ”Tlie Forum” (Ki'ingsjá IX. b. 1897)
Jón Jónsson fr'á Sleffbrjót þýndi.
---•---
Þaö hafa þegar veriö skrifaöar margar merkilegar bækur
Um áhrif „Nýja heimsins" á gainla heiminn, og því glögglega
lýst, livernig gamli heimurinn hafi orðiö fyrir áhrifum af hinum
nýja heimi og sogiÖ í sig þaöan nýtt líf og fjör. O. H. Over-
land hefir bent oss á þau áhrif, sem bréfin að vestan, frá vinum
og vandamönnum, hafi á þúsundir heimila, þau áhrif eru auö-
sælega ein sterkasta lyftistöngin í voru nýja þjóölífi,— bæöi til
góös og ills. Hiö sama má segja um óll Noröurálfulöndin.
Ilnda bókmeníir og listir eru aö byrja aö veröa fyrir áhrifum aö
vestan. Whitinan og Poe hafa sýnileg áhrif á franskar bók-
mentir, og þar af leiöandi á allar bókmentir Noröurálfunnar.
Sama er um vísindin. T. d. í stjörnufræöi eru Vesturheirns-
menn fremstir f fiokki. I heimspeki hafa j3andaríkjamenn
lagt til drjúgan skerf og gjöra það eflaust meira og betur er
stundir líöa. I guöfræöi hugsandi manna hafa þeir einnig