Heimir - 01.11.1905, Page 24

Heimir - 01.11.1905, Page 24
272 H E I M I R um, byskupum og leikmönnum frá öllum heimsálfum. Stundurn er þeim hlej'pt inn í herbergiö meö gulu silkitjöldunum.þar sem Leo situr í gyltum stóli meö skrauttjaldi yftr. Hann fer þá þeg- ar að leita frétta hjá komumanni. Þaö er ekki um kyrkjumál, aö samræöan snýst. Hann spyr komumann venjulega um lífs- skilyröin og hag lýösins, þar sem komumaöur á hcima. Spyr um alt. Hvernig eru lífernishættir þar? Hjá alþýöunni? Hjá heldra fólkinu? Hverir eru nú leiöandi menn ykkar? Hvernig menn eru þaö? Þekkiö þér þá persónulega? o. s. frv. Hann vill læra aö þekkja alt,— heyra því lýst af munni trúverðugra sjónarvotta. Hiö skarpa augnaráö hans eins og rótar öllu um í brjóstum þeirrra. Þegar hann hefir fengiö allar upplýsingar, og er búinn aö gjöra sér ástæöurnar ljósar, þá ræöur hann ýms ráö, og endar oft á þessum orðum: „Viö veröum aö vinna lýö- inn, vinna hjarta lýffsins. Viö veröum aö komast í samband viö alla góöa menn, hvers kyns sem þeir eru, og hvað sem skoðun- um þeirra líöur. Látum eigi hugfallast. Viö vinnum sigur á endanutn, sigur yfir fordómum, ranglæti og villudómi." Gömlu kardinálarnir og aðrir páfatrúar höföingjar hafa mátt horfa á þaö hneyksli og vanhelgun, aö hinn heilagi faöir hefir leyft aö leita frétta hjá sér, og útskýrt stjórnarstefnu sína og fyrirætlanir fyrir fréttariturum heimsblaðanna. Páfinn reynir á allar lundir aö nálgast lýöinn. Hann vill ná tali af öllum verkamönnum, vantrúarmönnum; hann vill skilja alla og alt —skilja nútímann. Verkamanna sendinefndir fá jafn heiöarlegar viötökur hjá honum, eins og kyrkjunnar menn. Hver, sem við Leo ræöir, verður þess ljóslega var, aö hér er sjaldgæfur maöur viö aö fást,—fjölhæfur, hreinn og víösýnn andi, meö hlýjum hug, en óbeygjandi vilja. Hann mer undir fótum sér allar hindranir, og brosir á meöan góölátlega. Hann lætur aldrei bugast, en fer hægt aö öllu. Hann er einlæglega frjálslyndur, sannmentaöur og sterkur trúmaöur, en virðir þó annara trú. Hann er óvenjulega hlýlyndur, og er laus viö alla beiskju til mótstööumanna sinna, og ástríkur og tryggur vinur vina sinna.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.