Heimir - 01.11.1905, Side 26

Heimir - 01.11.1905, Side 26
H E I M I R í Hróarskeldu dómkyrkju. Eftir Mntth. Jochumsson.* Gefiö loft, gefiö loft, gefið lífsandaloft, því eg lifi ei í rotnandi gröf! ella hljóða eg hátt, það sem hvíslað er oft: „Þessi heimur er storkunargjöf." Því að hvort eg er kviksettur konungum hjá eða kotungum, það er mér eitt; því að ná sé eg jöfnuðinn jörðunni á, þó hiö jarðneska sýnist svo brevtt. Þú ert hugsjúk mín önd, þú ert beit, þú ert köld. Upp með hurðir! í brott héðan, brott! Hvað skal hégómans dýrð, þar sein Dauðinn er alt. Það er dár, það er grimmasta spott! Á það líkloft að tákna hvers Ioftið skal virt upp í liöanna Glysheima sal? meðan alt þetta lifði, sem liggur nú stirt, meðan lífsvillan sannleikann fal? Guð hjálpi yður, konungar, hvað hér er dímt! Eg hefi heyrt um svo margt— um svo margt — þennan skerandi násöng um gjörræðið grimt, eins og Guð hefði sagt: Vcrffi svnrt! *) xuWíaf'm kvæðí skáldaöldungsins okkar nafnkunna hofum vér tekið cftír ársgömlu blaðí af Norðurlandi, er liarst osa rétt nýlega. Vér gátum ekkí stílt, os« um að taka bað, (’vl bæði er bað hér í fárm höndmn, og sva eýnír bað betur en nokktið annað, hve hreinu loftí og hvilíku eldmagní andans besaí gamlí sníllíngur er hlaðínn nú i elli sínní. Hróarskeldu- dómkyrkja er gömul, og wigulegur minnísvaröí Dana. l>ar eru skrínlagfiir og jarðaðír konungar (xdrra fní fomrí tíð, svo sem kunnugt er, og er fví auðráðíö, hvert andí kvaiðisína stefnír. Rítetj.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.