Heimir - 01.11.1905, Síða 27

Heimir - 01.11.1905, Síða 27
HEIM IR 275 — Þetta skerandi gjálfur um „skilning og trú", er öll skynsemi í útlegö var send— þegar frjálsustu menn uröu fordæöu hjú, sett f fangelsi, pínd eöa brend! Og þú boghvelfing b'lá, þú sem helköld og há iítur hljóö yfir tímanna spil, meöur lotning og þrá horfi eg lisi þína á, en þú lífgar ei hjarta míns yi. Því aö sjálf ertu jarösett, og sjálf ertu dauö: Ó, þú sagnrfka skjöldunga hof! Upp f ómælis tómleikann teygir þú snauö þína turna viö skýjanna rof! Nú er hálfs þumlungs smáblómiö himninum nær báðum háturnum þínum viö ský; % nú er hjartaslag barnsins ei hæðunum fjær en þeir hásöngvar kór þínum í. Hvorki Valdemar, Absalon, Pétur né Páll, hvorki prestar né levítafjöld, hvorki vegur né vald, enginn vir.kunnar Njáll, getur vakiö upp steindauöa öld ! Þú munt fara sem Hieiöra, sem hvergi á sér hof, ekki hálmstrá, og varla sinn grunn. Vel og gott — ef þú heyrir þitt lifandi lof gegnum lævirkjans síunga munn! m Ó, þaö dýrölega duft hér í gröfunum geymt. En þó grípur mig nístandi þrá; því hvaö megna þeir stóru? Eg get ekki gleymt, w hversu grátlegt er lífiö að sjá! Eins og blómstrin á vorin um gróanda grund, eins þaö glóir mót hækkandi sól;

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.