Heimir - 01.09.1910, Page 12

Heimir - 01.09.1910, Page 12
8 H E I M I R mörgum efnum veröa skoöanir allra aö sníöast eftir almennum sannleik, sem allir veröa aö viöurkenna jafnt. En hún veröur hæglega röng þegar aö vissan, sem á er bygt, er ekki alrnenn,þó hún máske eitt sinn hafi verið þaö, ogþegarhún ernotuö þannig aö eyöileggja ’ alt verulegt skoöanafrelsi og frumleik hjá ein- staklingnum. Öörum er jafn eiginlegt aö meta sitt eigiö cg meira en alt, sem stendur í sambandi viö þaö. Iiversu eigingjarnt sem þaö kann aö viröast, er þaö þó nrjög eölilegt, og veröur í raun og veru fyrst aö eigingirni þegar að annara ég eru of lítils nretin. Ráöiö til að koma í veg fyrir aö rangar skoöanir og Jrýöingarlausar geti af þessu mistnunandi upplagi leitt er, aö forðast of mikil yfirráö nokkurrar einnar tilhneigingar í þeim efnum. Ef skoöanir nokkurs manns, hverju nafni sem þær nefnast, eiga aö vera honum rnikils virði, þá veröa þær aö standa í mjög nánu sambandi viö líf hans óg persónu. En þær mega hvorki vera hærri né lægri en það, ef svo mætti að orði kornast. Þær verða, á rneðan n.’aöurinn hefir þær, aö vera líkt og efnin, sem rnynda einhvern hlut; manninum og lífi hans svo samgrónar aö þær komi í ljós sern eölilegur hluti þess. Þaö er þess vegna hjá þeinr, sem svara spurningunni: hvers vixöi eru skoöanirnar? í anda þriöja svarsins hér aö frainan, aö skoöanirnar hafa í raun og veru hafa rnest og sannast gildi. Þær veröa þar eitthvaö dýpra en bláber aöfengin sannindi og eitthvaö . þýöingarineira en vegur til aö ná í gæöi, þær veröa líf og afl. sem einstakling- urinn ber í sér og sem einkenna hann á meöal annara manna. Manngildið. Eítir Magnús .Johnson Oröiö manngildi hefir tvö hugtök, þaö er: maðuroggildi hans. Hið fyrra táknar manninn sem sérstaka heild eöa sérstaka líkamlega mynd, ákveöinn hlut, sern viö nefnurn ákveönu nafni, til aögreiningar frá öörum. Hiö síöara meinar aö þessi mann- lega heild sé eitthvað meira en þaö sem útvortis myndin sýnir.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.