Heimir - 01.11.1910, Síða 11

Heimir - 01.11.1910, Síða 11
HEIMIR 59 þetta traust, þessa trú og þessa vissu, í þeim mæli, sem fáiraðrir liafa hana í, held ég aö sagan og sannreyndir nútíinans sýni ótvíræölega. Modernista hreyfingin innan Kaþólsku kyrkjunnar Fyrirlestur fluttur ú kyrkjuþingi Únítara í júní 1910 af séra Albert li. Kristjánssym. Ekkert þvingunarvald getur lialdiö mannsandanum í œvar- andi ánauö. Móti eldi og stáli; móti píslum og hörinungum af öllu tagi,—líkamlegum og andlegum,—leggur hinri framgjarni andi mannsins leiö sína áfrarn og upp á viö,--upp altaf upp, þangaö sem loftiö er hreinna og heilnæmara og sjóndeildarhring- urinn víöari og útsýniö fegurra. Þaö hafa veriö lagöar ótal torfærur í veginn af heimskum og skammsýnum mönnum, á liöinni tíö, og enn er sú saga endurtekin dag eftir dag á vorri eigin tíö. En áfram, áfram þó yljunum blæöi halda hetjur andans, er fara í broddi fylkingar í sigurför mannkynsins til æ meiri og meiri þekkingar og frelsis; til fegurra og fullkomnara lífs. Þaö er satt í meir en einum skilningi að, “ógurleg er and- ans leiö upp á sigurhæöir,” En þrátt fyrir allar táhnanir; þrátt fyrir þaö þó stundum viröist lítiö eöa ekkert miöa, þá getur þó enginn, sem söguna les, efast um aö leiö mannkynsins erstööugt áfram og upp á viö. Enginn bálköstur, engin hnútasvipa, enginn rannsóknarréttur, engin bannfæring, enginn óskeikull páfi, engin óskeikul biblía hafa ennþá rnegnaö eöa munu nokk- urn tíma nregna aö stööva íramþroskun mannlegrar sálar. í þessunr næstunr því almáttuga krafti mannssálarinnar aö brjóta af sér fyr eöa síöar alla hlekki, sé ég guöeöli hennar. Þaö er líka annaö atriöi, senr hver sá, ersöguna les rneö athygli, hlýtur aö veita eftirtekt. Þaö er aö frjáls rannsókn gjörö af ólíkum rnönnum, er skoöa máske frá gagn ólíku sjónanniöi, leiöir oftast aö einni og sömu niöurstööu f grundvallar atriöum,—og þaö

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.