Heimir - 01.11.1910, Blaðsíða 18

Heimir - 01.11.1910, Blaðsíða 18
66 HEIMIR tæki þátt í velferöarrnálum þjóöanna óhindraö af rómverskri kúgun, — þessar hugsanir og hugsjónir ráku djarfa menn til aö tala. I Septeniber íSgóhaíöi Prof. von Hertling frá Bavaria sanriö skýrslur til aö sítia hve mjög kaþólskir rnenn stæöu rnót- rnælendurn aö baki hvaö inenntun og menning snerti- I Bav- aria voru kaþólskir rnenn 71 prósent af allri fólkstolunni en lögöu til aöeins 43 prósent af háskóla kennurunurn. Af hverj- um 10,000 íbúum voru 42 kaþólskir nemendur á æöri skólunum á móti 67 inótmælendum. I Baden, þar sem 6» prósent af fólkstölunni er kaþólskt eru nemendur 41 kaþólskir móti 86 mótmælendum. A þýzkalandi í heild sinni 32 á rnóti 55. En frernur sýndi samanburöur viö liöinn tíma aö þetta ástand haföi stööugt fariö versnar.di, og aö rnikil hætta væri á því í frarntíö- inni aö kaþólskan yröi aðeins trúar brögö verkalýösins og bænda- stéttarinnar. I tímaritinn “Allgerneine Zeitung” er gefiö er út í Munich kom viöbót við lýsingu þessa aumkvunarástands, skrifaö af Prof. Xaver Kraus, kaþólskurn guöfræöing. Hann sjmir frarn á, að allur þorri kaþólskrar alþýöu í þessum löndum sé hvorki lesandi eöa skrifandi. Og nú fóru fieiri af hinum beztu mönnum kyrkjunnar að láta til sin heyra. Þeir þoldu ekki aö þegja lengur. Niöurlæging kyrkjunnar rann þeim svo til rifja, aö þeir uröu aö kveöa upp úr meö skoöun sína um ástandiö og leggja franr umbóta kröíur. Af þessv.m mönnum skal fyrst nefna þá : SCHELL OG EHRHARD Hermann Schell var fæddur 1859 í Freiburg. Plann stund- aöi heimspekis- og guöfræöisnám í Freiburg og Wurzburg. 1884 var hann gjöröur prófessor í trúvarnarfræöi, og sögu og fornfræðí kristninnar. Hann gat sér brátt naln sem fræðimaöur og rithöfundur. ^ Hann ritaöi inerkar bækur guöfræöislegs og sögu- legs efnis. Árið 7897, á langa föstudag (áður en Taxil haföi gjört játningu sína) kom út fyrsta bók Schells er var ákveðin í umbóta áttina. Þessa bók nefndi hann: “Kaþólskan sem fram- fara stefna” (Der Katholicismus als princip des Fortschritts). Viötökur þær sem bókin fékk sýna bezt að fleiri en hann væru aö hugsa unr umbóta þörf innan kyrkjunnar. Fyrir lok næsta árs (1898) haföi sjöunda upplag bókarinnar komiö út' Bókin var prentuö án samþykkis biskups. Franihald

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.