Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 3

Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 3
H E I M I R 147 Hinn forni grundvöllur rómversku kyrkjunnar er aö eyöileggjast, og þaö liggur fyrir henni,eins og hinum smærri orþódoxíum, eitt af tvennu: annaöhvort aö veröa smár trúflokkur eöa semja sig eftir nýjum trúarbragöa hugmyndum. En getur Rómverska kyrkjan þannig breytt sjálfri sér? Kyrkjan sem þykist vera óskeikul, sem gefur út sem sannar kenningar jafn margar sögulegar villur, sem hró.par bölvun yftr allar tilraunir til nýrra útskýringa,—Rómverska kyrkjan, er hún ekki steinrunnin? Getur nokkur vonast eftir nýrri stefnu af páfum hennar í framtíöinni? Þaö hafa veriö t\l læröirpáfar, um- buröarlyndir páfar, jafnvel efasemda páfar. Hver.héfir verið afstaöa þeirra gagnvart sannleikanum? Hver hefir veriö afstaða þeirra gagnvart líknarstofnunum, en sér í lagi gagnvart hinu mikilsvarðandi spursmáli utn endursameiningu allrar kristninnar? Þaö er eins og hinn mildi sagnfræöingur sagði: “Þaö er ekki altaf saini páfinn en það er altaf sami páfadómurinn.” En á móti páfadóminum standa nú ekki lengur hinir auð- mjúku, lotningarfullu, kjarklitlu menn fyrri tíma. Hin nýja kyn- slóð er umfram alt annaö góð í rökfræöi og elskar einlægni. Senr svar upp á neitun páfans um allar utnbætur heyrum vér nú hrópað á Frakklandi af nútíöarandanum: “Kyrkjan viöurkennir ekki að sér hafi skjátlast, hún vill ekki yfirgefa rangt álit. Þeim sem sanna aö hún fari meö villu, svarar hún meö bölbænum. Heldur en aö rétta hönd sína réttlætinu, faörnar hún aö sér íorlögin. Fyrir þessar sakir verður henni engin vægö sýnd, og hún hlýtur að drekka til botns Kaleik sinnar heimsku og síns hórdóms.” Og svo endar Houtin ræöu sína meö beinu ávarpi til frjáls- trúarmannanna, er sátu þingið í Boston; mannanna sein eru afkomendur þeirra, er brutust undan kúgunarvaldi kaþólsku kyrkjunnar á sextándu öldinni, og sem sjálfir höföu brotið af sér þá hlekki er hinar smærri orþódoxíur innan prótestanta kyrkjun- nar höföu reynt að leggja á þá síðan: “Ó þiö synir og arfar siðbótarmanna sextándu aldarinnar! Þér sjáið nú vera að byrja í þessari rómversku kyrkju, sem fyrirdæmdi feður yðar án þess aö hlusta á mál þeirra,— þér sjáiö

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.