Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 14

Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 14
«58 HEIMIR honum aöeins tveir varömenn og tveir musterisþjónar meö bareflum aö gæta hans. . . . Heföi þá veriö fltnm eöa sex menn meö mér!....Vér heföum getaö falið hann eg veit af staö, og hann heföi verið frelsaður.. ..en eg var alein. Jósef frá Arimahteu:—Þaö er ekki svo létt sem þú heldur, Magdalena. Allur múgurinn var þar reiöubúinn aö grýta hann. Marja Magd :—En almenningurinn er meö honum, múgurinn tilbiöur hann ! Þú ert búinn að gleyma sigri hans viö innreiöina ! Jósef Arim.:—Það er oröið annaö nú .. .. Þeir hrópuöu allir á dauöa hans úti fyrir höll Kaifasar. MarjA Magdalena:—Þaö voru fáeinir þjónar Fariseanna og Sadúseanna. Jósef arim:—Fáeinir þjónar heföi tæpast getaö fylt Ráöhúsiö upp í rjáfur. Svo sannarlega, þaö var sama fólkiö og um daginn viö innreiöina. . . .Nei trú mér Magdalena hann veit hvaö harm vill. . . . Hann hefir meögengiö allt. Marja Magd:—Hvaö gat hann hafa meðgengið er hann hefir ekk.ert íllt aöhafst?. . . . Jósef Aram :—Hann játaöi að hann væri guös son og konungur Gyöinga. Marja Magd. :—Og er þaö ekki satt? Jósef Akim. :—Vafalaust. En betra heföi verið aö kunngjöra þaö ekki nú. I augum prestanna og Rómverja er þaö glæpur sem varöar lög. . . . Sjúkur maður:—Hann hlýtur aö vera sekur, eða þeir heföi ekki handtekiö hann. Nikód.:—Vér fáum ekki gjört annað en það sem hann óskar og skipar; og hann afsegiralla vörn. Marja Magd :—En skiljið þér þaö ekki aö hann gjörir þaö til þess aö reyna trú yðar, styrkleik yöar, ást yöar! Nikód.:—Hann sagöi allt þetta fyrir margsinnis. Marja Magd.:—Þaö var vegna þess aö hann þekti htigleysi þeirra er létust elska hann!....Ó, miklir hugdjarfir og

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.