Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 4

Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 4
148 H E I M I 2 vera aft bvrja trúar stn'ö, upplýstara 02; dýpra en voru hreyfinfíar Wickliffes, Jóhanns Húss, Lúthers eöa Kalvíns. Mikil er sorg Of( þjáninj; vor er vér sjáum hrynja yfir Oss hina öldnu livelfin*; er vér álitum oss óhulta undir. Fyrir yöur, sem aldrei hafiö skoðað ró nversku k/rkjuna sem alla kyrkjuna og sem hafiö álitið framkomu henuar vera oft haröstjóra kú«un eina,—fyrir yöur er ekkert undravert við eyöilegging vora, þjáningar vorar, 04 stríð þau er vér verðum að rnæta. Feður yöar 04 þár, jafn- vel þár. hafiö þekkt sömu þrautirnar, 04 í sveita yöar andlitis 04 táruin hjarta yöar hafiö þér endurreist handa sjálfum yður trúar- leg skýli, þar sem þér búið í friöi 04 fullir af starfsafli fyrir þjónustu Guðs og mannkynsins. “I hinni yfirstandandi angist vorri er vðar reynzla vor hvöt og vor vou.” Líf og æfistarf Goethes (Erindi flutlá Menningnrfélags fundi í des. 1910) Goethe steruiur að allra dómi á hátindi þýzkra bókmenta. Aldrei. hvorki fyr né síöar, hefir nokkur annar kornist jafnhátt honurn. Sem skáld er hann heimsfrægur orðinn, en þjóöfrægur heföi hann aö minsta kosti getað orðið. þó hann heföi ekki ort neitt; hin vísindalega starfsemi hans hefði nægt til þess að nafn hans félli ekki í gleymsku á meðal þýzku þjóðarinnar. Þjóö- verjar sjálfir minnast hans eigi aðeins sem skálds, heldur einnig sem eins hins fjölhæfasta manns, sem þeir hafa átt. Gáfur hans voru framúrskarandi miklar, og hjá honum voru sameinaðir hæfileikar, sem mjög sjaldan finnast hjá einum manni. Hið bókrnentalega starf Goethes verður ekki skilið nema að farið sé aftur í tímann, og aðaldrættirnir í bókmentasögu Þjóðverja skoðaðir. í þeirri sögu eru til tvö tímabil, sem nefnd eru “klassisku tímabilin”—það er, tvö tímabil, er bókmentirnar komust á óvenju hátt stig, bæði að vöxtum og ágæti. Hið fyrra

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.