Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 1

Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 1
VII. árgangur WINNIPEG, 19 11. 7. blail. Modernista hreyfingin innan kaþólsku kyrkjunnar Fyrirlestur fluttur á kyrkjuþingi Únítara í júní 1910 af séra Albert E. Kristjúnssym. Niðurlag. I janúar 1904 endurtók hann fyrirskipanir Leos XIII viS- víkjandi námi miSalda guSfræSinnar (Leo hafSi gjört Thomas Aquinas aS mælikvarSa fyrir rétttrúnaSinum.) Skylda manns á þessum tíma er aS berjast á móti nýjum rationalismus. I ööru páfabréfi kvartar hann um aö nútíöarvísindin stríSi jafnvel á móti sönnununum fyrir tilveru GuSs. Hann segir það vera skyldu þeirra.sem útlista ritningarnar,aS víkja aldrei um hársbreidd frá fyrirmælum kyrkjunnar. 28 júh' 1906, ávarpaSi Leo ítölsku biskupana og kvartaSi yir "modernismus" nieSal hinna yngri klerka, o^ hinna'kristnu demókrata." (Flokkur sá á ítalíu,er fylgirDom Murri, og minnst hefir verið á aS framan.) Hann bað biskupana að neita öllurn þeim um prestvígslu er hneigDust aO þeun undirgetnisskorti og hroka er slíkum "modernismus" æti'S væri samfara. "Prestar ySar," sagSi hann, "eru þaS sem þér gjöriS úr þeim meS ment- unar aSferSum ySar." Hann lagSi svo fyrir, aS ungir klerkar

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.