Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 15

Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 15
HEIMIR 159 stoltir eru menn! Þeir einu menn sem ekki eru flúnir, þeir sem minst skjálía, þeir beztu yöar, deila og dylgja einsog væri þaö um einn mælir korns; en konurnar þegja og—gráta....En hvað segiö þér systur mínar ? Er ekki þetta stundin til þess aö sýna ást yöar ? Eöa þeir sem hann heflr læknaö, hvar eru þeir, og hvaö gjöra þeir?....Þiö þarna, sem viljiö flýja, Blindi Bartemeus, annar frá Jeríko, hinn frá Sílóam: þessum augum sem hann hefir upplokiö, snúiö þiö frá mér, vegna þess aö eg hefl hug til þess aö ininnast á hann viö ykkur Þú, Símon líkþrái, þú hinn annar frá Samaríu, hafiö þiö gleymt því aö áöur en hann kom, voruð þið hryllilegri en dauðinn?. . . .Uinhverfis mig sé eg ekkert annaö, alstaðar, en kraftaverk—í felum. Manninn er visna haföi höndu, manninn er læknaöur var af vatnssýki á Sabbatsdaginn og manninn frá Gerasa, djöfulóða, er ekki þora aö rétta upp höfuö!.. .. Og meðal þeirra limafallssjúku, þann frá Bethsaida. sem nú er aö hlaupa á dyr og nota fæturnar til þess aö svíkja þann guö sem læknaöi hann!. . . .Jafnvel þeir sem hann reisti frá dauðum, þeir eru hræddir. . . . ii' -Bata sjáiö þiö Eazui us! Hann er fölari en nokkur ykkar hinna•.. . .jú þú! Og samt'leist þú dauöann ; um langa ’■ <•! • fjórá daga láit þú í faðini hans. . . .Var þaö ægilegra en meitn höfðu hugsað?. . . .Þú svarar ekki?. . . .(Löng þögn). Jósef Arim.:—Hlustaði nú til Magdalena. . . .Mig skortirhvorki hug né trúmensku .... Þrátt fyrir ofvald prestanna hefi eg nú slegiö húsi mínu opnu fyrir þeim sem honum fylgdu. Eg veit hvað þaö kostar mig....Eg er reiöubúinn að leggja allt í sölurnar fyrir hann og lílið sjálft. En egveit hans vilja og vil ekki óhlýðnast honum. . . .Pétur ætlaöi að verja hann og dró sverð úr sliðrutn.... Hann bauð honum aö sliöra það aftur. . . ,Eg var í Getsemane. . . . MaRJA Magd. :—Fyrst þú varst þar, því hjálpaðir þú þá ekki Pétri?.. .Við björgum þeim sem viö elskum og hlustum svo á þá á eftir.. .. En hvað ætlið þið að gjöra, þegarþiö hafiö tortímt honum. . . .0, eg er aö tefja hér of lengi,

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.