Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 11
HEIMIR
i55
Marta:—Fyrirveröur þú þig ekki?
Sjúki Madur:—(Stanzará pröskuldinum) Fyrir hvaö ? Þaö er til
lítils að þeir sem hann hefir læknaö, séu seldir í glötun —
hans vegna. (Ferút)
Annar MaðuR — (Er læknnöur var með kraftaverki) Hann getur
ekkert hjálpað okkur, fyrst þann getur ekkert hjálpaö
sjálfutn sér,. . . .og viö getum ekkert hjálpaö hDnum.
Krippuingur:—Já, því verndar hann okkur ekki ? Hann er
endalaust aö tala um fööur sinn og englana .Hvar
eru nú þessir englar ?
Nikód. :—Það er vegna þess aö tfmi hans er ekki kominn.
Kripplingur:—En hvenær kemur hans tími ?.. .. Þegar þaö er
oröiö of seint. . . .Eg má ekki vera aö bíöa eftir því.
(Fer út)
Nikód:—Látum þá fara er elska hann ekki. En Mannsins
Sonur, mun koma á þeirri stundu er þér ætlið ekki.....
Kleófas:—Hans ríki er ekki af þessum heimi..
Blindi Maður:—Hans ríki er týnt....
Nikód:—Hann sagði: ‘-Seljast ekki fimm titlingar tyrir tvo
peninga og þó gleymir guö engum þeirra.”
Kleófas:—Hann sagöi: “Lifiö ekki í ótta og óhyggjum.”
Nikód. :—Hann sagöi: “Sá sem varöveitir orö mín mun ekki
finna dauða.”
Blindi Maður:—En hann sagöi líka: “Lát þá dauöu grafa
SÍna dauöu (Fálmar fyrir sér til dyra og fer)
SÁ Halti:—Eg ætla líka burtu. Ekki þaö að eg sé hræddur,
heldur til þess aö leita aö honum.......
Annar:—Eg líka. (Þeirfara)
SÁ LÍKpRÁi:—Hver sagöi aö viö mættum til meö aö bíöa hans
hér ?
Nikód. :—Símon Pétur.....
SÁ LÍKþRÁi:—Hvar er Símon Pétur? Hann helst sýnir sig
ekki.
Marta:—Hann stóö viö eldinn í húsi höfuö-prestsins.
Nikodemus:—En Jóhannes?
Marta:—Eg heyröi sagt hann væri í húsi Hannasar.