Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 16

Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 16
i6o H E I M I R hjá þeim sem eru hræddrr. . . . Hverju afkasta ég hér, meöal manna sem ekkeit þora aö gjöra. . . . Eg er aðeins aö sleppa hjá hans einasta tækifæri og síöasta augnabliki . . .. Eg skal fara og hitta Verus; þar á eftir, við sjáuin til . . . (Hún snýr sír til dyra. en Jósef frá Arimatheu og Nikodemus fara í veg fyrir hana). Nikód. :—Far eigi Magdalena; þaö þýöir þaö eitt aö meö því eyðileggið þér hann og tneö þvi færiö þér yfir oss eyöi- legging meö honutn .... Makja Magd. Ó, færi glötunina yfir yöur meö honum,—Þaö eru vandræöin .... Blöiö. (Húu fierir sig nær dyrunum en Nikódemus stöðvar hana með valdi). NlKÓD. :—Þér skuliö ekki út. Marja Magd. :—Eg skal ekki út?.. ..Auðvitað. Þér þoriö aö berjast viö konu. Eg haföi ekki fyrir séö að svonamikið þrek gæti hræöslan skapað. Þér hristiö allir saman höfuðin einsog tæmdar kornstangir; og konurnar fagna viö þá síöustu uppgötvun aö hugbleyöi yöar, mannanna sýnir sig allt í einu ákveðnari en þeirra sjálfra. Jósef Arim.:-—Hlýö þú ráöum mínum Magdalena; hugsaðu til hans, hugsaöu þér ef hann heyröi til þín . . . Marja Magd..:—Já, ef hann heyrði til inín. þaö yröi líkt og þegar einn, úr ykkar hópi, setn þiö allir líkist, ávítaöi inig þann dag fyrir aö smyrja fætur hans meö of kostbærum sinyrz- lum! Eruö þiö búnir aö gleyma hvaö hann sagöi? Hver sagöi hann aö gjört heföi rétt? . . . Þ.ið hafið aldrei skiliö neitt!. . . Mánuðum og árum sainan hefir Ijós hans lýst ykkur; og ekki einn einasti ykkar hefir minstu hugmynd um hvaö eg hefi séö af því eg elskaöi hann, eg. sem ekki kom fyrr en um elleftu stund. Eg, sem hann lyfti upp frá lægri staö, en hins lægsta þræls, þess lægsta meðal ykkar allra. NlKÓD. :—(Hlustar eftirhávatSa úiifyrir). Uss! .'. . HlustiÖ . . ! ÞaÖ er einhver á gangi úti fyrir húsinu. . . . (TiPBaí'thneusar) Far-og sjá hver þaö er. • - • ». uv«- Bart. ;—(Við gluggann). Þaö er maöur og slegið uin sig íifÖttli. . . .

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.