Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 20

Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 20
164 HEIM I R Karl Mander var orfiinn frásneiddur öörum; honum leiö bezt á meöal bændanna, þeir gerðu honum minst ónæöi. Bæk- urnar, hugsanirnar, búskapurinn og bööin—og svo viö og viö drykkja og ræöa—helst hvor á eftir annari,— það var hans líf upp aö þessum tíma.” ‘ En hann drakk ekki, mamma? Hann haföi enga drykkju- ástríöu? Var þaö?” “Ekki fremur en ég eöa þú. Það var aðeins lífsgleöin, sem braust út svona. Þannig var þaö í síðasta skiftiö—” “Já, þá!—Guö minn góöur, hvers vegna varstu þar ekki?” “Þá varst þú fædd, ég gat það ekki. Eg sem haföi þig á brjósti. Það heföi alt farið vel, ef einn af þeim, sem voru í samsætinu eftir fundinn, heföi ekki verið svo óvarkár aö drekka skál mína. Þá tapaöi hann taumhaldi á sjálfum sér. Þaö var hans lang kærasta umræðuefni, og um þaö haföi hann ekki talaö við nokkurn mann. Þaö haföi verið eins og kveikt væri í stórum bálkesti, hann hélt ræður um aö minsta kosti tuttugu eiginleika mína, og hjónabandsins og fööurgleðinnar, hann....... Hún gat ekki sagt meira. Hún setti sig niður og dóttirin hjá henni. Þær grétu báöar. Arniöurinn strauk þeirn með haröri hendi; en huggaöi þó meö sínum hætti. En það er alt til einkis, viö grátum. Hann fer sína leið Og stöövast ekki á sinni hröðu ferö til hafsins. í raust náttúrunnar hvíslaði endurminningin um hinn sorg- lega dauöa hans. I hugum beggja endurtók hún dapurlega, að hann eftii máltíöina í samsætinu vildi svala sér í baði, og allir réöu honum frá því, aö það stoðaði ekki, að hann hafði kastað sér í vatniö af fyrsta kletiinum, sem hann fann, synt rösklega frá landi eins og hann vildi strax komast heim, fékk krampa og sökk---” "Mamma, ég á ennþá eftir að heyra, hvernig þiö liföuö saman.” Aftur eftir nokkra stund: “Mamma, þú verður aö segja mér þaö líka, þú hefir sagt frá því, sagt svo mikið um þaö. En ekki um það, sem ég vil nú fá aö heyra. Astina, mamma, traustið ykkar á milli. Hún hlýtur aö hafa verið,—hún sviftir okkur hin allri ró.”

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.