Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 18
IÖ2
H E I M I R
Ma ja Magd. :—Þér hafiö réttaömæla. . . .(Tilhinna). Fariö. .
. .Eg gjöri ykkur aövart þegar tírninn er kominn til fra n-
kvæmda. (Allirfara, nema Marja Magdalene og Lúcius Verus).
Framhald.
Móðurhendur.
Saga Eftiu Bjöknstjebnb Bjöknson.
Nidurlag.
Geturðu ímyndað þér Magna—við skulum láta þaö alt bíöa
þar til síðar. Þaö voru engir hi'nir.—Einhverjir fiskimenn
höföu séö okkur, og þeir höfðu reynt aö komast eftir hver ég
væri. En áöur en þaö kæmist upp var ég farin; og eftir einn
mánuö var ég oröin konan hans. Eg var kominn í hendur manns,
setn geröi hlutina fljótt og hiklaust. Hann var Svo laus við
allar krókaleiöir, aö hann sá aðeins beint framundan. Það
gekk hindranalaust.”
“En hvaö sagöi fólkið? Guö minn góöur! Iijálpaöi það
fööur inínum, í áliti fólks, á ég viö, aö þú giftist honum?”
“Þú átt viö þaö, að hann giftist hirömey?” Húu brosti.
“Veiztu hvernig var sagt frá því? Þannig, Karl Mander
haföi talað ílt um drottninguna, hirðmey ein hafði hlustaö á þaö,
og eftir mánaöar tírna varhún hlaupin íburtu með Karli Mander.
F.itthvað á þessa leiö. Hún haföi valið grófasta manninn í
landinu. Svona var frásögnin.”
“Já, auövitaö. þaö hefir alt af rétt fyrir sér.”
“Ariö eftir skrifaði feröamaöur einn í blaö nokkurt, aö hann
heföi séö töpuöu hirðmeyjuna standa viö þvott. Ha, ha! þaö
var nú reyndar satt. Þú varst fædd, og þaö var um annatímann;
ég varö aö taka á einhverju. Það gerðum viö bæöi.”
“Marnma, hvernig var hann heima fyrir? Þegar þiö fóruð
að búa saman, á ég viö. En sú sæla! Þaö hefir þó veriö hið
dýrðlegasta, sem kemur fyrir í þessum heimi?—Marnma, altaf